UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

fotbolti

Vetur kvaddur, sumri fagnað

fotbolti
Stuðningsmannafélagið Njarðmenn verður með hitting í Vallarhúsinu við Vallarbraut í kvöld og hefst hann kl. 21:00. Þetta er orðið árlegur viðburður hjá okkur þar sem...

Stórsigur gegn KB

fotbolti
Njarðvík sigraði KB örugglega 10 – 1 í fyrstu umferð Mjólkurbikarsins í Reykjaneshöll í dag. Það tók Njarðvíkinga 13 mínótur að brjótast í gegnum varnarmúr...

Sigur gegn Olympic Haarlem

fotbolti
Njarðvík sigraði Olympia Haarlem 2 – 0 í seinni æfingaleik liðsins í Hollandi í dag. Olympia Haarlem er ungt félag sem er að byggja upp lið og...

Steikarkvöldið er 9. maí

fotbolti
Þá er komin dagsetning á Steikarkvöldið miðvikudagurinn 6. maí í Merkinesi í Stapanum, frídagur daginn eftir Uppstigningardagur. Við viljum vekja athygli á því að Steikarkvöldið...

Sigur gegn Reynismönnum

fotbolti
Njarðvík sigraði Reyni Sandgerði 11 – 2 í æfingaleik í Reykjaneshöll í kvöld. Njarðvík hafði talsverða yfirburði í leiknum eins og tölurnar gefa til kynna....