fotbolti
Síðasta Njarðvíkurmótið fór fram í dag
Loka mótið í Njarðvíkurmótaröðinni í Reykjaneshöll í morgun þegar keppt var í 8. flokki. Þessu móti var frestað í byrjun febrúar vegna þess að verðurspá...
Tap gegn Fram í lokaleiknum
Njarðvik tapaði 2 – 1 gegn Fram í lokaleiknum í Lengjubikarnum í Egilshöll í kvöld. Njarðvíkingar byrjuðu leikinn með látum og strax á 2 mín...
Lengjubikarinn; Fram – Njarðvík
Síðasti leikur okkar í Lengjubikarnum í ár er í kvöld gegn Fram í Egilshöll. Keppni í A riðlinum lýkur um helgina og þegar ljóst að...
Nýr leikmaður Luka Jagacic
Njarðvík hefur samið við króatíska miðjumanninn Luka Jagacic fyrir átökin í Inkasso-deildinni í sumar. Luka þekkir vel til á Íslandi og Inkasso deildarinnar því hann...
Jafntefli gegn Eyjamönnum
Úrvalsdeildarlið ÍBV mætti í Reykjaneshöllina í dag og heimsótti Njarðvík, en leikurinn var í Lengjubikarnum. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli í hörku leik. Eyjamenn byrjuðu...
Lengjubikarinn; Njarðvík – ÍBV
Fjórði og næst síðasti leikurinn í Lengjubikarnum er á morgun gegn ÍBV í Reykjaneshöll. Leikurinn er á besta tíma kl. 14:00 á laugardegi og tilvalið...
Nýr leikmaður, Hlynur Örn Hlöðversson
Nýr leikmaður hefur bæst við leikmannahópinn en það er markvörðurinn Hlynur Örn Hlöðversson. Hlynur Örn sem er er 22 ára og kemur að láni frá...
Brynjar Atli lánaður til Víðis
Knattspynudeild Njarðvíkur hefur ákveðið að lána Brynjar Atla Bragason markvörð til Víðis í Garði til að afla honum meiri reynslu. Brynjar Atli verður því aðalmarkvörður...
Grátlegt tap gegn Víking
Úrvalsdeildarlið Víkinga úr Reykjavík sótti Njarðvík heim í Lengjubikarnum í Reykjaneshöllina í kvöld og höfðu sigur 2 – 3. Í raun stálu þeir sigrinum í...
Lengjubikarinn; Njarðvík – Víkingur Rvík
Njarðvík tekur á móti Víking Rvík í kvöld í Lengjubikarnum og hefst leikurinn kl. 18:40 í Reykjaneshöll. Þetta er þriðji leikur okkar í riðlinum en...

