fotbolti
Styrmir frá keppni í 8 til 12 vikur
Styrmir Gauti Fjeldsted meiddist á æfingu fyrir rúmri viku og nú er komið í ljós að innra liðband á hnénu hjá honum er slitið en allt...
Skagamönnum skellt
Njarðvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu lið ÍA í Reykjaneshöllinni í kvöld með þremur mörkum gegn tveimur, en leikurinn var liður í Lengjubikarkeppni KSÍ....
Lengjubikarinn; Njarðvík – ÍA
Annar leikur okkar í Lengjubikarnum er í kvöld þegar Skagamenn koma í heimsókn í Reykjaneshöllinna. Leikurinn hefst kl. 18:40. Keppni í Lengjubikarnum hófst um síðustu...
Aðalfundur knattspyrnudeildar
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Njarðvíkur fór fram í kvöld. Eins og venjulega var dagskráin hefbundin eða venjuleg aðalfundarstörf og var Ólafur Thordersen kjörinn fundarstjóri. Rekstur deildarinnar á...
Aðalfundur knattspyrnudeildar í kvöld
Aðalfundur Knattspyrnudeildar UMFN fer fram í kvöld í Vallarhúsinu við Afreksbraut. Fundurinn hefst kl. 20.00. Dagskrá; Venjulega aðalfundarstörf. Stjórn Knattspyrnudeildar UMFN....
Njarðvík leikur við KB í fyrstu umferð Bikarkeppninnar
Njarðvík drógst gegn KB eða Knattspyrnufélgi Breiðholts i fyrstu umferð Borgunarbikarnum. Leikurinn fer fram laugardaginn 14. apríl í Reykjaneshöll. Siguvegar úr þeirri viðureign mætir annaðhvort Kórdrengjum eða...
Tap gegn Íslandsmeisturunum
Njarðvík tapaði 3 – 0 fyrir Val þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Þetta var fyrsti leikur beggja liða í A riðli mótsins. Það...
Lengjubikarinn; Valur – Njarðvík
Fyrsti leikurinn í Lengjubikarnum í ár og það eru sjálfir Íslandsmeistarar Vals sem við heimsækjum á Valsvöll í dag kl. 18:00. Þessi leikur var á...
Leiknum við Val frestað til morguns
Leik Vals og Njarðvík í Lengjubikarnum sem fara átti fram á Valsvelli kl. 12:00 í dag hefur verið frestað til kl. 18:00 á mogun vegna...
Nýr leikmaður Unnar Már Unnarsson
Nýr leikmaður Unnar Már Unnarsson bættist við leikmannahóp okkar í dag. Unnar Már sem hefur æft og leikið með okkur í Fótbolta.net mótinu kemur til...

