fotbolti
Ari Már kveður Njarðvík
Ari Már Andrésson kveður Njarðvík! Njarðvíkingurinn, Ari Már Andrésson formlega ákveðið að leika ekki með Njarðvíkingum í sumar, nú þegar félagsskiptaglugginn hefur lokað.Ari kemur til með...
Fyrsti leikur meistaraflokks kvenna í sögunni
Sögulegur dagur hjá Knattspyrnudeild Njarðvíkur! Fyrsti leikur meistaraflokksleiks kvenna í sögu Knattspyrnudeildar Njarðvíkur var spilaður fyrr í dag. Leikurinn var í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins,...
Freysteinn Ingi með mark í vítaspyrnukeppni
Landslið U16 karla hóf keppni á UEFA Development Tournament í morgun á Tony Bezzina vellinum á Möltu með 5-2 sigri gegn Armeníu.Staðan var 1-1 eftir...
Rafael Victor til Njarðvíkur
Rafael Alexandre Romão Victor til liðs við Njarðvík! Portúgalski framherjinn Rafael Victor hefur skrifað undir samning við Njarðvíkurliðið um að leika með liðinu í sumar...
Luqman Hakim til Njarðvíkur
Luqman Hakim gengur til liðs við Njarðvík! Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur náð samkomulagi við belgíska úrvalsdeildarklúbbinn K.V. Kortrijk um að fá Luqman Hakim lánaðan út Lengjudeildina...
Þakkir Magnús Þórir og Einar Orri
Félagarnir Einar Orri Einarsson og Magnús Þórir Matthíasson munu ekki leika fyrir Lengjudeildarlið Njarðvíkur á næstu leiktíð. Einar Orri gekk til liðs við Njarðvíkur árið...
Arnar Hallson nýr þjálfari Njarðvíkur
Tikynning – Nýr aðalþjálfari! Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur náð samkomulagi við Arnar Hallson um hann taki við sem aðalþjálfari meistaraflokks. Arnar hefur á sínum ferli m.a....
Bjarni þakkar fyrir sig
Bjarni Jóhannsson, hefur ákveðið að framlengja ekki samningi sínum við knattspyrnudeild Njarðvíkur. Bjarni tók við þjálfun liðsins ásamt Hólmari Erni í nóvember 2020 og hefur...
Deildarmeistarar 2022!
Njarðvíkurliðið tók á móti deildarmeistaratitlinum eftir 3-0 sigur á heimavelli gegn Hetti/Huginn. Fyrir leikinn hafði liðið tryggt sér upp í Lengjudeildina að ári en þurfti...
Sæti í Lengjudeildinni tryggt!
Njarðvíkingar tryggðu sér sæti í Lengjudeildinni að ári eftir flottan 3-0 sigur gegn Völsungi á Rafholtsvellinum í gær. Mörk Njarðvíkur í leiknum gerðu Ari Már,...

