fotbolti
Öruggt gegn Aftureldingu
Njarðvík sigraði Aftureldingu 4 – 1 í Fótbolta,net mótinu í kvöld. Njarðvík byrjaði leikinn mjög vel og áttu nokkar góðar sóknir sem hefðu átt að...
Fótbolti.net mótið; Njarðvík – Aftuelding
Annar leikur okkar í A riðli B deildar Fótbolta.net æfingamótsins fer fram á morgun (fimmtudag 18.1) í Reykjaneshöll. Fyrir viku síðan gerðum við jafntefli gegn...
Glæsilegt Njarðvíkurmót í 6. flokki
Fyrsta mótið í Njarðvíkurmótaröðinni fór fram í Reykjaneshöll í dag. Þetta er stæðsta einstaka mótið sem við höfum haldið en keppendur voru rétt undir 600...
Jafntefli gegn Gróttu
Njarðvík og Grótta skildu jöfn 1 – 1 í opnunarleik Fótbolta.net mótsins í Reykjaneshöll í kvöld. Það var þó nokkur nýársbragur á leiknum en oft...
Fótbolti.net mótið; Njarðvík – Grótta
Fyrsti keppnisleikur ársins hjá meistaraflokki er gegn Gróttu í Fótbolta.net æfingamótinu er á morgun (fimmtudag). Njarðvík leikur í A riðli B deildar ásamt Aftureldingu, Gróttu og...
Andri Fannar íþróttakarl UMFN 2017
Andri Fannar Freysson var í kvöld útnefndur íþróttakarl UMFN 2017 þá var Sunneva Dögg Róbertson útnefnd íþróttakona UMFN 2017. Andri Fannar sem var einning valin...
Ingvar Jónsson leikmaður ársins hjá Sandefjord
Ingvar Jónsson hefur verið kosinn leikmaður tímabilsins hjá stuðningsmönnum Sandefjord. Ingvar sem á sínu öðru ári hjá Sandefjord stóð sig mjög vel í markinu en...
Sigur í lokaleik ársins
Njarðvík sigraði Tindastól 6 – 1 í síðasta æfingaleik ársins í Reykjaneshöll í dag. Staðan eftir fyrrihálfleik var 1 – 0 en markið gerði Helgi...
Riðilinn í Fotbolta.net mótinu klár
Riðilinn okkar í Fótbolta.net æfingamótinu er klár og við hefjum keppni 11. janúar nk. Þetta er í sjöunda árið sem vefmiðillinn heldur þetta æfingamót. Í...

