fotbolti
Lengjubikarinn 2018, Njarðvík í sterkum riðli
Njarðvíkur lenti í sterkum A riðli Lengjubikarins 2018. Við hefjum keppni sunnudaginn 11. febrúar gegn sjálfum Íslandsmeisturum Val í Egilshöll. Önnur lið í riðlinum eru...
Jólablað UMFN komið út
Jólablað UMFN 2017 er komið út. Þetta er í þrettánda skiptið sem Knattspyrnudeildin gefur blaðið út en efnið í blaðinu er létt yfirlit yfir starfsemi...
Skráning hafin í Njarðvíkurmótin 2018
Nú um mánaðarmótin hófst skráning í hin árlegu Njarðvíkurmót í Reykjaneshöll og nú þegar komin góð skráning svo vissara fyrir þá sem ekki eru búnir...
Brynjar Atli æfði hjá Bolton í viku
Markmaðurinn Brynjar Atli Bragason er lomin heim frá Englandi en hann æfði í viku með yngri liðum Bolton Wanderers. Hann æfiði með U18 OG U23 liði...
Sigur gegn GG
Njarðvík sigrðai GG 5 – 1 í æfingaleik í Reykjaneshöll í kvöld. GG eða Knattspyrnufélagið GG úr Grindavík byrjaði leikinn af krafti og setti mark á...
Nýr leikmaður Helgi Þór Jónsson
Í dag skrifaði Helgi Þór Jónsson undir samning um að leika með Njarðvík í sumar. Helgi Þór kemur frá Víði þar sem hann hefur leikið...
Atli Freyr áfram með Njarðvík
Atli Freyr Ottesen Pálsson mun leika áfram með Njarðvík en skrifaði undir samning núna í vikunni. Atli Freyr kom til okkar frá Stjörnunni sl. vetur...
Andri Fannar framlengir
Andri Fannar Freysson hefur framlengt samning sínum við Njarðvík. Andri Fannar sem kjörinn var leikmaður ársins þarf ekki að kynna fyrir lesendum, hann á að...
Fyrsta stelpumótið í dag
Stelpuflokkarnir okkar tóku í dag þátt í sínu fyrsta móti þegar þær kepptu á Keflavíkurmótinu í Reykjaneshöll. Þær voru ótrúlega flottar og skemmtu sér mjög vel....
Pálmi Rafn lék sinn fyrsta landsleik gegn Færeyjum í kvöld
Pálmi Rafn Arnbjörnsson lék í kvöld sinn fyrsta landsleik þegar hann stóð milli stanganna hjá U – 15 ára landsliðinu gegn Færeyjum í Egilshöll. Pálmi...

