fotbolti
Íslandsmót 2. deild; Afturelding – Njarðvík
Þá byrjar boltinn aftur að rúlla eftir hlé yfir verslungarmannahelgina. Við heimsækjum Aftureldingu í Mosfellsbæinn í 16 umferð 2. deildar. Afturelding er eitt þeirra liða sem...
Sigur og enn á toppnum
Njarðvík náði að leggja lið Fjarðabyggðar 2-1 á Njarðtaksvellinum í kvöld, „iðnaðarsigur“ myndi einhver hafa sagt og ekki skemmdi að enn og aftur léku veðurguðirnir...
Íslandsmótið 2. deild; Njarðvík – Fjarðabyggð
Þá er komið að 15 umferð og við tökum á móti Fjarðarbyggð. Lið Fjarðarbyggðar lék sl. tvö sumur í 1. deild og byrjaði mótið illa...
Fjórði flokkur á Rey cup
Fjórði flokkur tók þátt í Rey Cup mót Þróttar fór fram í síðustu viku, þar sem 94 lið og 1500 keppendur tóku þátt þetta...
Tvö núll sigur á Tindastóli
Njarðvík tók á móti Tindastóli frá Sauðárkróki í skemmtilegum leik í blíðskaparveðri á Njarðtaksvellinum í kvöld og hafði góðan og nokkuð öruggan 2-0 sigur, sem...
Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – Tindastóll
Fjórtánda umferð og við tökum á móti liði Tindastóls. Fyrri leik liðanna á Sauðárkróki lauk með sigri okkar 1 – 3 en sigurmörk okkar í...
Þrír nýjir leikmenn
Þrír erlendir leikmenn eru að bætast við leikmannahópinn en þeir koma inn í staðinn fyrir tvo sem eru á förum erlendis til náms um mánaðarmótin. Jón...
Sigur gegn Sindra á Höfn
Njarðvíkingar sigruðu Sindra á Hornafirði í dag 1 – 2 og situr í efsta sæti 2. deildar ásamt Magna en liðin eru jöfn á öllum...
Íslandsmót 2. deild; Sindri – Njarðvík
Annar leikur okkar í seinni umferð og við ferðumst austur á Höfn og leikum við Sindra. Liðin hafa mæst reglulega undanfarin ár og af síðustu fimm viðureignum...
Jafntefli í toppslagnum í dag
Sannkallaður toppslagur fór fram á Njarðtaksvellinum í dag er Njarðvík tók á móti liði Hugins frá Seyðisfirði. Fyrir leikinn var Njarðvík í efsta sæti 2....

