fotbolti
Þrjú stór stig frá Ísafirði
Njarðvík situr í fyrsta sæti 2. deildar eftir átta umferðir með sama stiga fjölda og Magni en betri markatölu. Þrjú stór sig voru sótt á...
Íslandsmótið 2. deild; Vestri – Njarðvík
Þá er komið að áttundu umferð 2. deildar og við leggjum í hann enn eina ferðina og nú vestur á Ísafjörð. Vestri er á sömu...
Netto styrkir knattspyrnudeildina
Knattspyrnudeildin og Samkaup/Netto undirrituðu á dögunum nýjan styrktarsamning. Samkaup/Netto hefur verið einn af okkar tryggustu styrktaraðilum deildarinnar. Stjórn deildarinnar þakkar kærlega fyrir stuðninginn. Mynd; Erla Valgeirsdóttir...
Dregið í sumarhappdrætti knattspyrnudeildar
Í dag var dregið í Sumarhappdrætti knattspyrnudeildar hjá fulltrúa Sýslumannsins á Suðurnesjum. Eftirtalin númer voru dregin úr pottinum. 1 Matarveisla sælkerans á Apotekinu, Sushi Social...
Fyrsta tapið
Njarðvík tapaði sínum fyrsta leik á Íslandsmótinu í sumar 0 – 3 þegar Höttur kom í heimsókn. Ekki var þetta okkar dagur en liðið náði...
Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – Höttur
Sjöunda umferð er hafin og tveimur leikjum þegar lokið en hún klárast á morgun (sunnudag). Við erum á heimavelli gegn Hetti frá Egilsstöðum. Höttur er...
17. júní hlaupið fór fram í dag
17. júní hlaup Knattspyrnudeildar Njarðvíkur fór fram í morgun. Ágætur fjöldi fólks mætti og var hlaupið í tveimur flokkum barna og eldri en 14 ára...
Njarðvík í toppsætið eftir sigur á Magna
Njarðvíkingar tylltu sér í toppsæti 2. deildar í dag þegar þeir lögðu Magna á Grenivík 0 – 1. Þetta var stór sigur fyrir liðið að...
Leikur Magna og Njarðvík sýndur beint
Leikur Magna og Njarðvík sem hefst kl. 16:00 í dag verður sýndur beint á magnitv grenivik. https://www.youtube.com/channel/UCLMB-wpqSVvvAMhg_CKzd4A?app=desktop ...
Íslandsmót 2. deild; Magni – Njarðvík
Fimmta umferð og deildin er farin að taka á sig mynd þó ekkert sé í hendi. Við heimsækjum Magna á Grenivík en þeir sitja í...

