UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

fotbolti

Netto styrkir knattspyrnudeildina

fotbolti
Knattspyrnudeildin og Samkaup/Netto undirrituðu á dögunum nýjan styrktarsamning. Samkaup/Netto hefur verið einn af okkar tryggustu styrktaraðilum deildarinnar. Stjórn deildarinnar þakkar kærlega fyrir stuðninginn. Mynd; Erla Valgeirsdóttir...

Fyrsta tapið

fotbolti
Njarðvík tapaði sínum fyrsta leik á Íslandsmótinu í sumar 0 – 3 þegar Höttur kom í heimsókn. Ekki var þetta okkar dagur en liðið náði...