fotbolti
Sumarhappdrætti knattspyrnudeildar komið í sölu
Sumarhappdrætti knattspyrnudeildar er komið í sölu. Miðafjöldi er 500 stk á 1,500 kr miðinn með vinningum uppá samtals 331.900 kr. Dregið verður 19. júní nk....
Jafnað í blálokin
Njarðvík tók á móti Sindra á Njarðtaksvellinum í dag og fékk óska byrjun þegar Ingibergur Kort Sigurðsson skoraði á 5 mín. Fyrst eftir markið virtust...
Íslandsmótið 2. deild; Njarðvík – Sindri
Fyrsti heimaleikur Íslandsmótsins og andstæðingurinn er Sindri frá Hornafirði. Liðin hafa marga hildi háð á undanförnum árum og engin vafi að svo verður núna líka. Það fer...
Fyrsti heimaleikurinn á laugardaginn
Fyrsti heimaleikurinn er á laugardaginn kemur gegn Sindra. Svona til að upplýsa fyrir stuðningsmenn að það kostar kr. 1.000.- fyrir 16 ára og eldri en svo...
Jafntefli við Huginn í byrjunarleiknum
Huginn og Njarðvík skildu jöfn 1 – 1 í fyrsta leik liðanna á Ísalndsmótinu á Fellavelli í dag. Það var aðeins í fyrstu 10-12 mín...
Íslandsmótið 2.deild; Huginn – Njarðvík
Fyrsti leikur Íslandsmótsins og andstæðingurinn er Huginn frá Seyðisfirði. Leikurinn mun fara fram á Fellavelli í Fellabæ og er þetta þriðja árið í röð sem...
Tap gegn Víði í úrslitaleiknum
Víðir sigraði Njarðvík 1 – 0 í úrslitaleik B deildar Lengjubikarsins í Reykjaneshöll í kvöld. Leikurinn var sannkallaður baráttuleikur frá upphafi til enda. Sigurmarkið kom...
Lengjubikarinn úrslit; Njarðvík – Víðir fer fram kl. 19:00
Breyting á tíma á leik Njarðvík og Víðis, leikurinn hefst kl. 19:00 í Reykjaneshöll....
Leikur Njarðvík og Víðis fluttur í Reykjaneshöll
Úrslitaleikur Njarðvík og Víðis í B deild Lengjubikarsins hefur verið fluttur af Njarðtaksvelli yfir í Reykjaneshöll. Einnig hefur leiknum verið flýtt frá kl. 19:00 til...
Lengjubikarinn úrslit; Njarðvík – Víðir
Þá er komið að lokaleik B deildar Lengjubikarsins sjálfum úrslitaleiknum. Í keppninni var leikið í fjórum sex liða riðlum og efsta liðið úr hverjum riðli...

