fotbolti
Sigur gegn Berserkjum
Njarðvík sigraði Berserki í lokaleik okkar í riðlakeppni Lengjubikarsins 1 – 2 á Víkingsvelli í kvöld. Markalaust var eftir fyrrihálfleik en Njarðvíkingar réðu gangi mála...
Lengjubikarinn; Berserkir – Njarðvík
Loka leikur okkar í riðlakeppni Lengjubikarsins er gegn Berserkjum á Víkingsvelli. Þetta er í fyrsta skipti sem við leikum gegn Berserkjum. Njarðvík er fyrir leikinn...
Lengjubikarinn, Njarðvík mætir Völsungi í undanúrslitum
Dregið var í undanúrslitum Lengjubikarsins og Njarðvík mætir Völsungi á Húsavíkurvellli mánudaginn 17. apríl. Í hinum undanúrslitaleiknum lika annahvort Víðir eða Þróttur Vogum gegn Vængjum Júpiters...
Sigur gegn Reyni í æfingaleik
Njarðvík sigraði Reyni S 3 – 1 í æfingaleik í Reykjaneshöll í kvöld. Þrátt fyrir all nokkrar sóknarlotur í fyrrihálfleik tóks okkur aðeins að skora...
Sigur á Tindastól á Akureyri
Njarðvík tryggði sér sæti í átta liða úrslitum B deildar Lengjubikarsins með sigri á Tindastól þó við eigum einn leik eftir. Leikurinn í dag sem...
Ásgeir Sigurvinsson semur við Njarðvíkinga
Knattspyrnugoðsögnin Ásgeir Sigurvinsson hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Njarðvíkur og mun m.a. vera stjórn deildarinnar innan handar og aðstoða þjálfara félagsins. Ásgeir er enn...
Lengjubikarinn; Tindastóll – Njarðvík
Fjórði og næst síðasti leikur okkar í riðlakeppni Lengjubikarsins er á morgun gegn Tindastól og er leikið í Boganum á Akureyri. Tindastóll er eina liðið...
Naumt tap Olympic BK
Meistaraflokkur lék í dag æfingaleik gegn Olympic BK í Malmö og lauk leiknum með 2 – 3 sigri Olympic. Leikið var á gerfigrasi á æfingasvæði...
Alþjóðadagur Downs Syndrome í dag
Í dag er alþjóðadagur Downs Syndrome, Njarðvíkurliðið tók þátt í að minna á daginn með því að leggja æfingasettinu og mæta í marglitum búningum og...
Sigur gegn KF
Njarðvík sigraði KF 4 – 2 i þriðju umferð Lengjubikarsins í Reykjaneshöll í dag. Njarðvík byrjaði leikinn með látum en náði ekki að nýta sér 2-3...

