UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

fotbolti

Sigur gegn Berserkjum

fotbolti
Njarðvík sigraði Berserki í lokaleik okkar í riðlakeppni Lengjubikarsins 1 – 2 á Víkingsvelli í kvöld. Markalaust var eftir fyrrihálfleik en Njarðvíkingar réðu gangi mála...

Naumt tap Olympic BK

fotbolti
Meistaraflokkur lék í dag æfingaleik gegn Olympic BK í Malmö og lauk leiknum með 2 – 3 sigri Olympic. Leikið var á gerfigrasi á æfingasvæði...

Sigur gegn KF

fotbolti
Njarðvík sigraði KF 4 – 2 i þriðju umferð Lengjubikarsins í Reykjaneshöll í dag. Njarðvík byrjaði leikinn með látum en náði ekki að nýta sér 2-3...