fotbolti
Nýr leikmaður Dani Cadena
Nýr leikmaður Dani Cadena hefur bæst við leikmannahóp okkar. Dani er ný orðin þrítugur og er frá Spáni en er einnig með tvöfalt ríkisfang Spánskt og...
Aðalfundur knattspyrnudeildar
Aðalfundur Knattspyrnudeildar UMFN fer fram mánudaginn 6. mars kl. 19:30 í Vallarhúsinu við Afreksbraut. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf....
Stórt tap gegn Val í æfingaleik
Njarðvíkingar riðu ekki feitum hesti frá æfingaleik við úrvalsdeildarlið Vals á Hlíðarenda í kvöld. Yfirburðir Valsmanna voru miklir allan leikinn og okkar menn náðu rétt...
Tap gegn KV í leik um fimmta sætið
Njarðvík tapaði 2 – 3 fyrir KV í leik liðanna um fimmta sætið í Fótbolta.net mótinu. Njarðvíkingar voru fljótir að ná forystunni þegar Bergþór Ingi...
Njarðvík mætir Stálúlfi í Borgunarbikarnum
Dregið hefur verið í fyrstu umferðum Borgunarbikars karla og hefst 21. apríl en konurnar 6. maí. Hjá körlunum eru leiknar tvær umferðir áður en að Pepsi-deildar...
Sala á Steikarkvöldið komin af stað
Miðasala á Steikarkvöld knattspyrnudeildarinnar er komin af stað en hún fer fram föstudagskvöldið 3. mars í Stapanum. Þetta verður glæsileg matarveisla, en það er Örn Garðarsson...
Grindavík hafði betur í æfingaleik
Grindavík sigraði Njarðvík 2 – 4 í æfingaleik í gærkvöldi. Grindavík komst yfir fljótlega og bætti síðan öðru við stuttu seinna, öðru markinu áttum að sjá...
Síðasta Njarðvíkurmótið fór fram í dag
Síðasta mótið í Njarðvíkurmótaröðinni í ár fór fram í Reykjaneshöll þegar keppt var í 6. flokki. Rúmlega 400 strákar frá 12 félögum léku í 68...
Tap gegn Gróttu á lokamínótunum
Grótta sigraði Njarðvík 2 – 3 með marki í blálokin í Fótbolta,net mótinu í kvöld. Þetta var hörkuleikur frá upphafi til enda og spilað fast....
Nýr keppnisbúningur hjá knattspyrnudeild
Knattspyrnudeildin tekur á næstunni í nokun nýjan keppnisbúning sem er frá ERREA. Það verða yngri flokkarnir sem taka hann í notkun og síðan meistaraflokkur í...

