UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

fotbolti

Tíunda ári Ungmarks fagnað

fotbolti
Í kvöld komu fjölmargir félagsmenn saman í Vallarhúsinu og fögnuðu 10 ára starfsafmæli Ungmarks sem stofnað var 4. mars 2006. Ungmark er minningarsjóður sem var stofnaður til...

Sigur í baráttuleik

fotbolti
Fjórði æfingaleikur meisaraflokks fór fram í kvöld þegar við mættum GG úr Grindavík í Reykjaneshöll. Það voru forföll í leikmannahópnum í kvöld mest vegna meiðsla....

Brynjar Freyr og Davíð framlengja

fotbolti
Brynjar Freyr Garðarsson og Davíð Guðlaugsson hafa báðir í eldlínunni á komandi keppnistímabili. Þeir hafa báðir framlengt samningum sínum við Njarðvík. Báðir hafa verið lykilmenn í...

Fótbolta.net mótið 2017

fotbolti
Fótbolta.net æfingamótið hefst í janúar og Njarðvík leikur í B deild mótsins þar sem eru tveir riðlar. Í A riðil eru Afturelding, KV, Selfoss og Þróttur...