fotbolti
Sigur gegn Haukum í æfingaleik
Njarðvík sigraði Hauka 1 – 0 í æfingaleik í kvöld í Reykjaneshöll. Haustbragur var á leik liðanna í kvöld eins og gerist og gengur á...
Þrír leikmenn til liðs við Njarðvík
Þrír leikmenn hafa bæst við leikmannahóp okkar í vikunni en það eru þeir Atli Freyr Ottesen Pálsson, Bergþór Ingi Smárason og Sigurður Þór Hallgrímsson. Atli...
Nóg að gera hjá yngri flokkum
Yngri flokkarnir hafa haft nóg að gera undanfarið fyrir utan æfingar. Keflavíkurmótin í fullum gangi undanfarnar helgar og okkar leikmenn verið fjölmennir þar og gengið...
Tap gegn Grindavík í æfingaleik
Meistaraflokkur lék sinn annan æfingaleik í vikunni og núna gegn Grindavík, og lauk honum með sigri gestanna 1 – 4. Við vorum að halda vel...
Tap gegn KR í fyrsta æfingaleiknum
KR var aðeins of stór biti fyrir okkur Njarðvíkinga í kvöld en lokatölur leiksins var 2 – 3. Leikurinn var ágætlega leikinn en KR ingar...
Tveir æfingaleikir í vikunni
Meistaraflokkur mun leika tvo æfingaleiki í þessari viku. Á þriðjudaginn verður leikið við KR og hefst sá leikur kl. 18:40 og svo aftur á fimmtudaginn...
Njarðvík áfram í ERREA næstu fjögur árin
Í gær var skrifað undir nýjan samning við ERREA sport Company ehf um að Njarðvík notar ERREA keppisbúninga næstu 4 árin. Allt frá árinu 2008 hefur...
Nýr leikmaður, Fjalar Örn Sigurðsson
Enn einn leikmaður hefur bætist við leikmannahópinn en það er Fjalar Örn Sigurðsson sem skiptir yfir til okkar frá Kára á Akranesi. Fjalar Örn er...
Skráning hafin í Njarðvíkurmótin 2017
Búið er að opna fyrir skráningu í Njarðvíkurmót yngri flokka 2017 í Reykjaneshöll. Búið er að senda út kynningu á öll félög innan KSÍ. Leikið...

