UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

fotbolti

5-0 sigur í fyrsta heimaleik

fotbolti
Njarðvíkurliðið spilaði sinn annan leik á tímabilinu í dag gegn Magna Grenivík, sem var jafnframt fyrsti heimaleikur sumarsins. Leikar enduðu með glæsilegum 5-0 sigri Njarðvíkur...

Njarðvík áfram í bikar!

fotbolti
Njarðvík eru komnir áfram í 2.umferð Mjólkurbikarsins 2022 eftir glæsilegan sigur eftir vítaspyrnukeppni gegn Fjölni í 1. umferð bikarsins. Leikurinn endaði 1-1 eftir venjulegan leiktíma,...

Aðalfundur knattspyrnudeildar 2022

fotbolti
Aðalfundur knattspyrnudeildar Njarðvíkur fór fram í Vallarhúsinu við Afreksbraut 10, þann 28. febrúar síðastliðinn. Brynjar Freyr Garðarsson var endurkjörinn formaður deildarinnar. Stjórn 2022 er skipuð...