fotbolti
Íslandsmót 2. deild; Magni – Njarðvík
Norðurferð á morgun og leikur á Grenivík gegn Magna. Liðin gerðu jafntefli 2 – 2 í fyrri viðureigninni í sumar. Magnamenn sitja í 4 sæti...
Hefur þú áhuga á að taka þátt í starfsemi yngri flokka
Stjórn knattspyrnudeildar vill kanna hvort það séu einhverjir í hópi foreldra sem hafi áhuga á að taka þátt í stjórnun og starfssemi yngri flokka. Yngri...
Jafntefli gegn Völsungi
Jafntefli 2 – 2 var niðurstaðan úr leik okkar við Völsung í dag. Fyrrihálfleikur var ekki okkar, liðið ekki að spila vel og fengum á...
Íslandsmót 2. deild: Njarðvík – Völsungur
Aftur er heil umferð sú sextánda verður leikinn á morgun, sunnudag. Góður sigur okkar í Þorlákshöfn á miðvikudaginn og okkar menn staðráðnir í að standa...
Nýr leiktími á leik okkar við Völsung
Leikur okkar við Völsung á sunnudaginn kemur hefur verið færður fram til kl. 14:00 en fyrri tímasetning var kl. 16:00. Myndin er úr síðasta...
Sigur gegn Ægi í rigningu og roki í Þorlákshöfn
Það var ekkert í raun ekki veður til að leika knattspyrnu í Þorlákshöfn ekkert ósvipað og þegar við lékum við þá lokaleikin sl. sumar, rigning...
Íslandsmót 2. deild; Ægir – Njarðvík
Heil umferð í 2. deild annað kvöld og við förum í Þorlálkshöfn og leikum við Ægi. Þar má búast við hörkuleik enda bæði liðin að...
Brynjar Atli í markinu í 3 – 1 sigri U 17
Brynjar Atli Bragason stóð í marki U 17 ára landsliðsins í 3 – 1 sigri gegn Færeyjum í dag. Þetta var annar leikur liðsins á...
Jafntefli gegn KV í kvöld
Jafntefli 2 – 2 var niðurstaðan úr leik okkar gegn KV í kvöld. Njarðvíkingar réðu gangi mála allan leikinn og áttu að landa sigri. Engin...
Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – KV
KV eða Knattspyrnufélag Vesturbæjar eru gestir okkar í fyrsta leik eftir verslunarmannahelgi. Eins og sést á upptalningunni hér fyrir neðan hafa þessi lið boðið uppá...

