fotbolti
Nýr leikmaður; Einar Valur Árnason
Nú er búið að loka fyrir félagsskipt á yfirstandandi keppnistímabili en glugganum var lokað á miðnætti 31. júlí. Aðeins tveir leikmenn skiptu yfir til okkar...
Naumt tap í Mjóddinni gegn ÍR
Eitt núll tap gegn ÍR var niðurstaðan eftir leik kvöldsins á Hertzvellinum í kvöld, sigurmarkið gerðu ÍR ingar á 94 mín. Leikurinn í kvöld var...
Íslandsmót 2. deild; ÍR – Njarðvík
Í 12 umferð heimsækjum við topplið ÍR á Hertzvöllinn í Mjóddinni. ÍR og Njarðvík hafa leikið saman í 2.deild frá árinu 2013 og í samtals...
Brynjar Atli valin í U 17 ára landsliðið vegna Norðurlandsmóts
Brynjar Atli Bragason hefur verið valin í lokahóp U 17 liðs karla og til að taka þátt í æfingum sem undirbúning fyrir Norðurlandamótið 2016 sem fram...
Jafntefli gegn Hetti
Jafntefli 2 – 2 var niðurstaðan úr leik okkar við Hött á Njarðtaksvelli í dag. Það þarf ekki að skrifa mikið um frammistöðu okkar í...
Íslandsmót 2. deild; Njarðvik – Höttur
Þá hefst seinni umferð Íslandsmótsins og gestir okkar Höttur frá Egilsstöðum. Liðin eru í dag í 8 og 9 sæti og ekkert nema sigur kemur...
Nýr leikmaður Patrik Atlason
Nýr leikmaður Patrik Atlason bættist við leikmannahópinn hjá okkur í dag. Patrik hefur áður komið við sögu hjá okkur en hann gekk til liðs við...
Dregið í Sumar-happdrættinu
Dregið var í Sumarhappdrætti knattspyrnudeildar hjá Sýslumanninum á Suðurnesjum í dag. Hægt er að nálgast vinninga á skrifstofu deildarinna í vallarhúsinu við Afreksbraut fyrir 31....
Loksins sigur
Það kom að því að við náðum að landa sigri og það heima gegn velspilandi liði Vestra. Njarðvíkingar byrjuðu leikinn vel og ágætur kraftur í...

