fotbolti
Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – Vestri
Lokaumferð fyrri umferðar líkur á morgun laugardag, en einn leikur fór fram í gærkvöldi. Gestir okkar í lokaumferðinni er lið Vestra frá Ísafirði og nágrenni,...
Drætti frestað í Sumarhappdrættinu fram á mánudag
Drætti í Sumarhappdrætti knattspyrnudeildar hefur verið frestað fram á mándag (18.7) þar sem ekki var hægt að draga hjá sýslumanni í dag. Sýslumaður veitti frest...
Tap á Ólafsfirði
Ekki tókst okkur að landa sigri þegar við heimsóttum KF i dag, en norðanmenn náðu að landa sínum fyrsta sigri í sumar. Það var með...
Íslandsmót 2. deild; KF – Njarðvík
Ferðalag norður á morgun og stefnan sett á Ólafsfjörð. Heimamenn í KF hafa verið okkur erfiðir á síðustu árum aðeins eitt jafntefli í síðustu fjórum...
Þriðja tapið í röð
Njarðvík heimsótti Gróttu á Seltjarnarnesið í kvöld og það voru heimamenn sem sigruðu 2 – 1. Þetta var þriðji tapleikurinn í röð hjá okkur og...
Íslandsmót 2. deild; Grótta – Njarðvík
Níunda umferð hefst á morgun og við heimsækjum Gróttu á Seltjarnarnesi. Gróttumenn vígja í þessum leik nýtt gerfigras á heimavelli sínum annað kvöld. Grótta er...
Sumarhappdrætti knattspyrnudeildar
Ágæti lesandi nú stendur yfir sala á Sumarhappdrætti Knattspyrnudeildar Njarðvíkur, happdrættið er ein stæðsta fjáröflun deildarinnar. Starfseminn er alltaf að styrkjast en fjármögnunin að þyngjast....
Naumt tap gegn Aftureldingu
Njarðvík tapaði 0 – 1 fyrir Aftureldingu í kvöld. Það sem skildi liðin að í kvöld var slysalegt sjálfsmark okkar á 19 mín. Það segja...
Íslandsmótið 2. deild; Njarðvík – Afturelding
Áttunda umferð hefst á leik okkar við Aftureldingu. Við tökum á móti toppliði deildarinnar og jafnframt eina taplaus liðið í deildinni. Viðureignir okkar við Aftureldingur...
Velheppnað Orkumót í Eyjum
Orkumót 6. flokks fór fram núna um helgina í Vestamannaeyjum. Njarðvík sendi tvö lið á mótið og spilaði hvort lið 10 leiki á mótinu sem...

