fotbolti
Stórt tap gegn Sindra á Höfn
Það er óhætt að segja að ferð okkar austur á Höfn í gær hafi verið einhver frægðarför og greinilegt að EM fríið hefur slegið okkur...
Íslandsmót 2. deild; Sindri – Njarðvík
Þá fer boltinn aftur að rúlla og tveir leikir á næstu vikunni. Við byrjum stoppið með því að ferðast til Hafnar í Hornafirði og mætum...
Velheppnað 17. júní hlaup
17. júní hlaup Ungmennafélags Njarðvíkur það 39 í röðinni fór fram í morgun. Samkvæmt venju var hlaupið frá Stapanum. Boðið var uppá tvær vegalengdir 1 km...
Jafntefli gegn Magna
Það var súrt að minnsa niður tveggja marka forskot gegn Magna á heimavelli í gær. Njarðvík náði forystunni á 24 mín þegar Theodór Guðni skorðaði...
Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – Magni
Sjötta umferð og gestir okkar eru Magni frá Grenivík. Magnamenn eru nýliðar í 2. deild en leikir við þá hafa ekki verið tíðir, síðast mættum...
17. júní hlaupið
17.06.2016 – 17. júní hlaup UMFN Hið árlega 17. júní hlaup Ungmennafélags Njarðvíkur verður haldið föstudaginn 17. júní nk. Ungmennafélag Njarðvíkur stóð fyrst fyrir hlaupinu...
Sumarhappdrætti knattspyrnudeildar
Í dag hefst sala á miðum í Sumarhappdrætti knattspyrnudeildar, 500 miða happdrætti sem dregið verður í 15. júlí nk. Alls eru 25 vinningar af ýmsum...
Jafntefli á Húsavík
Njarðvík sótti eitt stig til Húsavíkur í gærdag. Við byrjuðum leikinn vel og áttum nokkrar góðar sóknalotur sem hefðu átt að enda með marki en...
Íslandsmót 2. deild; Völsungur – Njarðvík
Fimmta umferð Íslandsmótsins hefst á morgun laugardag og þá förum við norður í land og mæætum Völsungum á Húsavík. Eins og svo margar fyrri viðureignir...
Heiðursgestir á leik Njarðvíkur og Ægis í gærkvöldi voru leikmenn hins sigursæla liðs Njarðvíkur sem unnu 3. deild (nú 2. deild) árið 1981. Í þessum hópi...

