fotbolti
Tveir leikmenn úr yngri flokka starfinu í landsliðshóp Íslands
Það er mikill heiður fyrir okkur hjá Knattspyrnudeild Njarðvíkur að eiga tvo leikmenn sem eru komnir uppúr yngri flokka starfi okkar í landsliðshóp Íslands á...
Þrjú stig sótt á Egilsstaði
Þrjú stig voru uppskeran úr ferð okkar austur á Egilsstaði í dag þegar við unnum Hött 0 – 1. Mark okkar kom á 94 mín...
Íslandsmót 2. deild; Höttur – Njarðvík
Fyrsti leikur Íslandsmótsins er gegn Hetti frá og á Egilsstöðum. Við höfum síðustu árin leikið reglulega við Hött í Íslandsmótinu og alltaf miklir baráttuleikir og...
Klárir í mótið með 24 manna leikmannahóp
Það er alltaf spenna í mönnum þegar Íslandsmótið hefst og við verðum snemma á ferðinni á morgun í flug austur á Egilsstaði. Liðið í ár...
Nýr leikmaður Hafsteinn Gísli Valdimarsson
Nýr leikmaður Hafsteinn Gísli Valdimarsson bættist við leikmannahóp okkar í dag, Hafsteinn Gísli kemur frá ÍBV er á 20 aldursári, hann lék 14 leiki með KFS...
Mótið að byrja, þrír leikir á einni viku
Nú styttis í fyrsta leik í Íslandsmótinu en á laugardaginn förum við austur á Egilsstaði og leikum við heimamenn í Hetti. Forsmekkurinn af þessu var...
Bikarsigur á Akranesi
Sumar kanttspyrnuvertíðin fór af stað í þegar við heimsóttum Kára á Akranesi í fyrstu umferð Borgunarbikarsins. Það var strax ljóst að hér yrði um ekta...
Brynjar Atli lék í dag sinn fyrsta landsleik
Brynjar Atli Bragason lék í dag sinn fyrsta landsleik þegar hann stóð í markinu hjá U 17 ára liðinu gegn Svíþjóð í Finnlandi í dag....
Borgunarbikarinn; Kári – Njarðvík
Þá er komið að fyrsta mótsleik sumarsins þegar við heimsækjum Kára á Akranesi í fyrstu umferð Borgunarbikarsins. Njarðvik og Kári hafa aldrei mæst í leik...
Nýr leikmaður, Ari Steinn Guðmundsson
Leikmannahópurinn er að taka á sig endanlega mynd og í dag gekk Ari Steinn Guðmundsson til liðs við okkur að láni frá Keflavík. Ari Steinn...

