fotbolti
Brynjar Atli gerir tveggja ára leikmannasamning
Brynjar Atli Bragason skrifaði undir tveggja ára leikmannasamning við Njarðvík í dag. Brynjar Atli sem er 16 ára er með efnilegri yngri markmönnum á Íslandi...
Sigur í síðasta æfingaleiknum
Njarðvík sigraði Þrótt Vogum í síðasta æfingaleikinn fyrir átök sumarsins á Njarðtaksvellinu, þetta var jafnframt fyrsti grasleikurinn. Gestirnir voru fyrr til að skora um miðjan...
Æfingaleikur; Njarðvík – Þróttur Vogum
Síðasti æfingaleikur fyrir átök sumarsins, nágrannar okkur úr Vogum mæta til leiks. Við hvetjum alla stuðningsmenn okkar að mæta og sjá hverning liðið kemur undan vetri...
Síðasti opnunardagur fyrir sumarfrí
Síðasta laugardags opnunin hjá UMFN getraunum fyrir sumarfrí er á morgun, opið milli kl. 11.-13:00, Það stefnir í að laugardagspotturinn sér 100 mílljórnir. Við opnum...
Gleðilegt sumar
Knattspyrnudeildin óskar öllum gleðilegs sumar með von um gott og gæfuríkt sumar. Vorverkin á vellinum eru hafin og stutt í fyrstu keppnisleiki sumarsins. Bikarkeppnin eftir...
Brynjar Atli valinn í U 17 landsliðið
Brynjar Atli Bragason markvörður hefur verið valin í U 17 ára landslið Íslands sem tekur þátt í UEFA mót í Eerikkilä í Finnlandi dagana 26. –...
Sigur í leik sem ekki fór fram
Njarðvík var skráður 0 – 3 sigurvegari eftir að andstæðingar okkar Reynir S mætti ekki til leiks í lokaleiknum í A riðli B deildar Lengjubikarsins...
Lengjubikarinn: Reynir S – Njarðvík
Síðasti leikur okkar í Lengjubikarnum er gegn nágrönnum okkar úr Sandgerði.Við siglum lygnan sjó um miðjan riðilinn með tvö töp og tvo sigra. Staðan B...
Tap gegn Gróttu
Ekki tókst okkur að leggja Gróttu að velli í næst síðasta leik okkar í riðlakeppni Lengjubikarsins. Gestirnir sigruðu 2 – 4 sem segir ekki allt...

