fotbolti
Velheppnað steikarkvöld
Steikarkvöld knattspyrnudeildarinnar fór fram í gærkvöldi og þar mættu um 100 manns sem fór fram i Merkinesi í Stapanum. Dagskráin var hefbunin eins og á...
Öruggt gegn Álftanes
Njarðvík sigraði Álftanes 4 – 0 í Lengjubikarnum í kvöld. Þetta var nú ekki með þeim bestu leikjum sem við höfum spilað þrátt fyrir öruggan...
Lengjubikarinn; Njarðvík – Áfltanes
Þriðji leikur okkar í Lengjubikarnum í ár og gestir okkar er lið Álftanes. Við mættum Álftanesi í riðlakeppninni og tapaðist sá leikur 2 – 1...
190 milljónir á laugardagsseðlinum
Risapottur um helgina, 190 milljónir á laugardagsseðlinum, opið hjá okkur frá 11:00 til 13:00....
160 milljónir á laugardagsseðlinum, nýtt sölukerfi tekið í notkun á mánudag
Hann er 160 milljónir á laugardagsseðlinum, engin sunnudagsseðill þar sem lokað er hjá Íslenskum getraunum á sunnudag vegna þess að verið er að taka í...
Steikarkvöldið 8. apríl
Hið árlega steikarkvöld KND UMFN verður að þessu sinni haldið föstudaginn 8. apríl nk. í litla sal Stapans. Steikur verða að vanda í hávegum hafðar,...
Fimm fengu viðurkenningu á aðalfundi UMFN
Fimm einstaklingar sem komið hafa að starfsemi knattspyrnudeildar voru í kvöld heiðraðir á aðalfundi UMFN í kvöld. Það voru þeir Guðmundur Sæmundsson og Jón Einarsson...
Tap gegn Aftureldingu
Njarðvíkingar töðuðu 0 – 2 fyrir Afturelding í Lengjubikarnum í dag. Leikurinn var baráttuleikur frá upphafi en Afturelding hafði þó alltaf yfirhöndina og ekki bætti...
Þrír leikmenn bætast við
Þrír leikmenn hafa bæst við leikmannahóp meistaraflokks í dag. Fyrstan er að telja Árna Þór Ármannsson en hann þekkja stuðningsmenn vel. Árni hefur frá árinu...

