fotbolti
100 milljónir á laugardagsseðlinum
Það eru 100 milljónir á laugardagsseðlinum hjá Íslenskum getraunum. Opið hjá okkur í Vallarhúsinu frá kl. 11:00 til 13:00....
Leikurinn við Aftureldingu færður í Reykjaneshöll
Leikur Aftureldingar og Njarðvik í Lengjubikarnum sem fara átti fram á N 1 vellinum í Mosfellsbæ á sunnudaginn kemur þann 13. mars hefur verið færður...
Sigur gegn Vængjum Júpiters
Njarðvík sigraði Vængji Júpiters 4 – 2 í Lengjubikarnum í Reykjaneshöll í kvöld. Leikurinn fór fjörlega af stað bæði lið með pressu hátt á vellinum,...
Lengjubikarinn; Njarðvik – Vængir Júpiters
Fyrsti leikurinn í Lengjubikarnum í ár og andstæðingurinn er 3. deildar liðið Vængir Júpiters en liðið vann 4. deildina sl. sumar. Þess má geta að...
Rafn Markús á ný í Njarðvik
Rafn Markús Vilbergsson er gengin á ný til liðs við Njarðvik. Rafn hefur æft með okkur frá því við byrjuðum í vetur og tekið þátt...
Jafntefli gegn Grindavík
Njarðvík og Grindavík gerðu 1 – 1 jafntefli í æfingaleik í Reykjaneshöll í kvöld. Staðan eftir fyrrihálfleik var 0 – 0. Njarðvikingar voru fyrr til...
Getraunir, 160 milljóna risapottur
Það er 160 milljóna risapottur á laugardagsseðlinum. Nú er bara mæta í Vallarhúsið milli 11 – 13:00 og tippa eða bara í tölfunni heima. Munið...
Getraunir lækka verð á hverri röð
Íslenskar getraunir hafa fengið samþykki hjá innanríkisráðuneytinu fyrir lækkun á verði hverrar raðar í getraunum (1X2) um 1 krónu, úr 16 krónum í 15 krónur....
Njarðvík mætir Kára í fyrstu umferð Borgunarbikarsins
Njarðvík mætir Kára frá Akranesi í fyrstu umferð Borgunarbikarsins. Kári leikur í 3. deild og fer leikurinn fram í Akraneshöllinni laugardaginn 30. apríl. Njarðvik og...

