UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

fotbolti

Leikmenn mánaðarins

fotbolti
Máría Rán er leikmaður mánaðarins í maí. Hún er okkar elsti iðkandi stúlkna hjá félaginu í knattspyrnu. Tómas Ingi er leikmaður mánaðarins í mái. Hann...

8. Flokkur – Sumarönn

fotbolti
Sumarönnin hjá 8.flokk er þegar farin af stað hjá börnum fædd 2015 -2017. Við erum enn að æfa samkvæmt vetratöflunni en sumartaflan tekur gildi þann...

Leikmenn mánaðarins

fotbolti
Kolbrún Dís er leikmaður mánaðarins í apríl. Kolbrún Dís er góður liðsfélagi með frábært hugarfar. Með jákvæðni, dugnað og þrautseigju að vopni hefur hún tekið...

Leikmenn mánaðarins

fotbolti
Þau Helga Sóley Þorgeirsdóttir og Kári Ásmundsson hafa verið valin leikmenn mánaðarins hjá yngri flokkum Njarðvíkur. Helga Sóley er leikmaður í 5. flokki kvenna. Hún...

Snemmbúið páskafrí

fotbolti
Kæru foreldrar. Í ljósi hertra sóttvarnaaðgerða falla niður allar æfingar hjá UMFN næstu þrjár vikurnar. Við förum því snemma í páskafrí sem hefst frá og...

Leikmenn mánaðarins

fotbolti
Leikmenn mánaðarins í febrúar Þau Sara Dögg Sigmundsdóttir og Alexander Ernir Sævarsson hafa verið valin leikmenn mánaðarins hjá yngri flokkum Njarðvíkur. Alexander Ernir Sævarsson í...