UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

jenny

Þorrablót UMFN

jenny
Aðalstjórn UMFN Þorrablót UMFN fór fram laugardaginn 4.feb. s.l. Stútfullt hús og stemmning í hámarki. Venju samkvæmt var tekið á móti gestum með hárkarli og...

Íþróttafólk UMFN 2022

jenny
Í gær 27. desember var haldin hin árlega uppskeruhátíð UMFN . Þetta kvöld er tileinkað öllum sem stunda íþróttir hjá UMFN. Ungmennafélagið verðlaunar alla þá...

Jólafrí hefst 16. desember

jenny
Jólafrí hjá öllum hópum nema Framtíðarhóp og Afrekshóp hefst 16. desember og æfingar hefjast aftur á nýju ári þann 3. janúar. Gleðileg jól kæru sundmenn...

Aðventumót  ÍRB

jenny
Þriðjudaginn 29. nóvember verður Aðventumót  ÍRB.  Upphitun hefst kl. 17:00 og mót kl. 17:30.  Mótið er fyrir alla sundmenn í Sprettfiskum, Flugfiskum, Sverðfiskum, Háhyrningum, Framtíðarhópi...

Vetrarfrí 24. og 25. október

jenny
Vetrarfrí verður hjá öllum sundhópum ÍRB í Njarðvíkurskóla, Heiðarskóla, Akurskóla og Vatnaveröld mánudaginn 24. október og þriðjudaginn 25. október. Sundmenn í Framtíðarhóp og Afrekshóp eru...