jenny
Tilkynning frá UMFN
Til foreldra sem bárust bréf frá Glímudeild UMFN. Á dögunum fór út bréf í nafni Glímudeildar UMFN til foreldra fyrrum iðkenda deildarinnar. Það bréf var...
Nettómótið 9. -10. apríl 2022
Nettómótið verður haldið 9.-10. apríl 2022 – 3 ár frá síðasta móti Stjórnir barna- og unglingaráða körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur hafa tekið þá ákvörðun að...
Grasrótarverkefni ársins 2021: “Íþróttir fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfir”
Grasrótarverðlaun KSÍ 2021 Grasrótarverðlaun KSÍ eru veitt sem viðurkenningar fyrir starf að grasrótarmálum í knattspyrnu. Verðlaunin, sem eru afhent í aðdraganda ársþings KSÍ ár hvert,...
Unglingaráð KKD Njarðvíkur hefur gert samstarfssamning við Haus hugarþjálfun.
Unglingaráð KKD Njarðvíkur hefur gert samstarfssamning við Hreiðar Haraldsson, íþróttasálfræðiráðgjafa sem stýrir Haus hugarþjálfun. Haus hugarþjálfun veitir íþróttafólki, íþróttaforeldrum, íþróttaþjálfurum og íþróttaliðum fræðslu og þjálfun...
Knattspyrna og körfubolti fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfir
Facebook síða fyrir foreldra...
Samkomutakmarkanir hertar
Í dag tóku í gildi hertar samkomutakmarkanir í ljósi fjölda smita í samfélaginu og álaginu á heilbrigðiskerfið. Helstu reglur er varða íþróttastarf eru eftirfarandi: Almennar...
Varðandi æfingar með tilliti til sóttvarnareglna (uppfært)
Það er okkur mikilvægt að halda úti eins eðlilegu íþróttastarfi eins og hægt er miðað við sóttvarnareglur sem í gildi eru. Við viljum leggja okkar...
Bláa lónið styrkir barna- og unglingastarf
Bláa lónið veitti barna- og unglingastarfi körfunnar í Njarðvík veglegan styrk nú í lok árs. Styrkur sem þessi er mikilvægur í starfi íþróttahreyfingarnar, sérstaklega á...

