jonkarfa
Kristinn kveður Njarðvík
Kristinn Pálsson hefur ákveðið að taka slaginn á öðrum miðum næstu leiktíð. Hann samdi í dag við Grindavík og mun því mæta Njarðvík á næstu...
Rúnar Ingi og Lárus taka við kvennaliði Njarðvíkur
Rúnar Ingi Erlingsson hefur tekið við kennaliði Njarðvíkur en síðustu tvö ár hefur hann verið aðstoðarþjálfari liðsins. Rúnar er mikill Njarðvíkingur sem hefur mikla ástríðu...
Maciej Baginski framlengir í Njarðtaksgryfjunni
Maciej Baginski framlengdi í dag samningi sínum við karlalið Njarðvíkur og því er hópurinn fyrir næstu leiktíð óðar að taka á sig meiri mynd. Maciej...
Öflugur hópur framlengir í Njarðvík
Fjöldi ungra og efnilegra leikmanna samdi við karla- og kvennalið Njarðvíkur á dögunum. Óhætt er að segja að Njarðvík sé duglegt við að fjárfesta í...
Fyrirliðarnir framlengja í Njarðtaksgryfjunni
Fyrirliðarnir Logi Gunnarsson og Ólafur Helgi Jónsson hafa framlengt samningum sínum við karlalið Njarðvíkur. Kallarnir í brúnni kvittuðu undir nýja samninga með Kristínu Örlygsdóttur formanni...
Þrautakeppnir KKÍ 2020 – Heimakeppnir í körfubolta
KKÍ mun á næstunni standa fyrir þrautakeppnum sem öllum landsmönnum gefst kostur á að keppa í með því að pósta á samfélagsmiðla. Fyrsta keppnin hófst...
Mario með Njarðvík næstu tvö tímabil
Framherjinn Mario Matasovic hefur gert nýjan tveggja ára samning við Njarðvík og mun því leika með liðinu til loka leiktíðar 2021-2022. Mario sem þegar hefur...
KKÍ: Dómaranámskeið 2 á netinu er hafið!
Áhugasamir um dómgæslu athugið: Námskeið 2 – Framhaldsnámskeið er fyrir 16 ára eða eldri. Námskeiðið fer fram á netinu. Námskeið 2 veitir þátttakanda réttindi til þess...
Mario: Líður eins og heima hjá mér að mörgu leyti
Flestir ef ekki allir leikmenn upplifðu umtalsverð vonbrigði þegar körfuboltavertíðin var flautuð af. Okkar maður Mario Matasovic sem hefur nú klárað tvö tímabil í grænu...
Njarðvík og Cibona Zagreb: Evrópuævintýri Njarðvíkinga
Árið 1991 mættust Njarðvík og Cibona Zagreb í Evrópukeppninni í körfuknattleik. Þjálfari Njarðvíkurliðsins á þessum tíma var Friðrik Ingi Rúnarsson en þegar Cibona mætti til...

