jonkarfa
Þrír á blað í fyrsta sinn þegar Njarðvík skellti Fjölni
Fjölnismenn í fallsætinu mættu í Njarðtaksgryfjuna í kvöld án Viktor Lee Moses sem fór heim til Bandaríkjanna í dag. Fyrir vikið var róður gestanna þungur...
Kristín endurkjörin formaður KKD UMFN
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram í Njarðtaksgryfjunni í kvöld þar sem Kristín Örlygsdóttir var endurkjörin formaður deildarinnar. Ný stjórn deilarinnar var kosin fyrir starfstímabilið 2020-2021...
Njarðvík tekur XPS frá Sideline Sports í notkun
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur síðustu árin verið með þjálfara á sínum snærum sem hafa notast við Sideline Sports kerfið. Í vetur hóf unglingaráð í samstarfi við...
Skemmtikvöldið slegið af
Kæru stuðningsmenn Í ljósi óvissuástands með mannamót á næstu dögum og vikum vegna Covid 19 veirunnar höfum við ákveðið að fella niður fyrirhugað skemmtikvöld nk....
Fjölbreytt framlag og sterkur sigur!
Njarðvík vann í gærkvöldi sterkan 76-87 sigur á Haukum í Domino´s-deild karla. Fjölbreytt framlag hjá piltunum kom úr ýmsum áttum og eftir sigurinn stöndum við...
Lokaspretturinn: Allir upp á dekk!
Nú er lokaspretturinn í deildarkeppninni framundan hjá karla- og kvennaliði Njarðvíkur. Línur eru teknar að skýrast ansi vel í 1. deild kvenna hjá Ljónynjum en...
Njarðvíkingar töluvert sterkari á lokasprettinum
Vilborg Jónsdóttir fór mikinn í kvöld þegar Njarðvík lagði Tindastól í 1. deild kvenna. Lokatölur voru 88-65 þar sem Njarðvíkingar sigldu örugglega fram úr gestum...
Ljónynjurnar rifu Hamar í sig
Njarðvík tók á móti Hamri í 1. deild kvenna í Njarðtaksgryfjunni í dag. Heimakonur tóku strax öll völd á vellinum og unnu öruggan sigur á...
Níu leikmenn frá Njarðvík í U16 og U18 hópunum
Þjálfarar U16 og U18 landsliða drengja og stúlkna hafa valið sína loka 16 manna landsliðshópa sem æfa í sumar. Þeir leikmenn sem voru í æfingahópum...
Öruggur sigur gegn Grindavík b
Njarðvík tók á móti Grindavík b í 1. deild kvenna í kvöld í Njarðtaksgryfjunni. Heimakonur voru við stýrið frá upphafi til enda þar sem lokatölur...

