jonkarfa
Vesturbærinn kallar: Við svörum!
Áttunda umferð Domino´s-deildar karla hófst í gærkvöldi þar sem Stjarnan vann nauman sigur á nýliðum Þórs frá Akureyri. Fjörið heldur áfram í kvöld og við...
Tap í spennuleik gegn ÍR
Kvennalið Njarðvíkur varð að fella sig við 49-47 ósigur gegn ÍR í 1. deild í gærkvöldi. Með tapinu í gær situr Tindastóll enn á toppi...
Reykjavíkurveldin næstu andstæðingar
Njarðvíkurliðin mæta ÍR og KR núna í vikunni, Reykjavíkurreisa þeirra hefst annað kvöld þegar kvennaliðið leikur gegn ÍR og á fimmtudag heldur karlalið Njarðvíkur svo...
Stór og öruggur sigur gegn Hamri
Njarðvík vann í dag stóran og öruggan sigur á Hamri í 1. deild kvenna og skaust þar með upp í 2. sæti deildarinnar við hlið...
Risasigur gegn Þór Akureyri
Njarðvík vann í kvöld sinn stærsta sigur í sögunni á heimavelli gegn Þór Akureyri. Lokatölur 113-52 en fyrir viðureign kvöldsins var stærsti sigur okkar gegn...
Valur á útivelli og Grindavík b heima næstu daga
Njarðvíkurliðin verða á ferðinni á morgun og sunnudag en karlaliðið leikur þá í sjöttu umferð Domino´s-deildar karla er liðið mætir Val að Hlíðarenda föstudaginn 7....
Chaz Williams nýr liðsmaður í Njarðvík
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Chaz Calvaron Williams. Chaz bætist við sem annar Bandaríkjamaður í Njarðtaks-gryfjunni en hann er leikstjórnandi. Chaz er staðháttum kunnur...
Heimaleikir í 16 liða úrslitum
Verður tvöföld grannaglíma í Geysisbikarnum? Dregið var í 16-liða úrslit í dag þar sem Njarðvík mætir Keflavík eða Þór Akureyri b í 16-liða úrslitum karla....
Njarðvík í 16-liða úrslit Geysisbikarsins
Njarðvík tryggð sér í gærkvöldi farseðilinn inn í 16-liða úrslit í Geysisbikarkeppni karla eftir 68-81 sigur á Hetti á Egilsstöðum. Kyle Williams var stigahæstur með...
Leiðin liggur að Lagarfljóti í dag
Karlalið Njarðvíkur er á leið sinni austur að Lagarfljóti þar sem liðið mætir Hetti í 32 liða úrslitum Geysisbikarkeppninnar í körfubolta. Leikurinn hefst kl. 19:15...

