UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

jonkarfa

Jón Arnór í 100 leiki

jonkarfa
Viðureign Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino´s-deild karla var að hefjast. Fyrir leik hlaut Jón Arnór Sverrisson viðurkenningu en nýverið lék hann sinn eitthundraðasta leik fyrir...

Körfuboltanámskeið í Háaleitisskóla

jonkarfa
Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur stendur að körfuboltanámskeiði í íþróttasal Háaleitisskóla fyrir krakka í 1.-4. bekk dagana 4.-27. nóvember næstkomandi. Æfingar verða á mánudögum og miðvikudögum frá...

Zabas á förum frá Njarðvík

jonkarfa
Samningi við Evaldas Zabas hefur verið sagt upp í Njarðtaks-gryfjunni og mun leikstjórnandinn því ekki spila fleiri leiki með Njarðvík þessa vertíðina. Stjórn og þjálfarar...

Grænar á Norðurleið

jonkarfa
Kvennalið Njarðvíkur er á Norðurleið en liðið mætir Tindastól í 1. deild kvenna í dag kl. 16.00 í Síkinu í Skagafirði. Njarðvík er á toppi...