jonkarfa
Jón Arnór í 100 leiki
Viðureign Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino´s-deild karla var að hefjast. Fyrir leik hlaut Jón Arnór Sverrisson viðurkenningu en nýverið lék hann sinn eitthundraðasta leik fyrir...
Áríðandi tilkynning vegna viðureignar Njarðvíkur og Stjörnunnar
Viðureign Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino´s-deild karla mun fara fram í kvöld á tilsettum tíma kl. 20.15! Fyrr í dag þurfti lögreglan á Suðurnesjum þarf...
Körfuboltanámskeið í Háaleitisskóla
Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur stendur að körfuboltanámskeiði í íþróttasal Háaleitisskóla fyrir krakka í 1.-4. bekk dagana 4.-27. nóvember næstkomandi. Æfingar verða á mánudögum og miðvikudögum frá...
Kyle Williams nýr leikmaður í Njarðvík
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Kyle Steven Williams. Kyle er 193 cm hár leikmaður sem getur skilað nokkrum stöðum á leikvellinum. Kyle er kominn til...
Keflavík sterkari á lokasprettinum
Njarðvík varð að fella sig við ósigur í spennuslag gegn Keflavík b í 1. deild kvenna í dag. Grænar leiddu lungann úr leiknum en Keflavík...
Grannaslagur gegn Keflavík b kl. 16 í dag!
Njarðvíkurkonur ferðast skammt í dag fyrir leikinn sinn í 1. deild kvenna en þá arka þær yfir lækinn og mæta Keflavík b kl. 16.00 í...
Einar: Ekki skortur á gæðum en vantar meiri eld og vilja
Njarðvík lá gegn Grindavík í 4. umferð Domino´s-deildar karla, lokatölur 78-66. Óhætt er að segja að leikurinn hafi verið erfiður áhorfs fyrir Njarðvíkinga og komst...
Grindavík-Njarðvík kl. 18.30 í Mustad-Höllinni
Í kvöld lýkur fjórðu umferð í Domino´s-deild karla þar sem okkar menn í Njarðvík halda til Grindavíkur og mæta heimamönnum þar í Mustad-höllinni kl. 18.30....
Zabas á förum frá Njarðvík
Samningi við Evaldas Zabas hefur verið sagt upp í Njarðtaks-gryfjunni og mun leikstjórnandinn því ekki spila fleiri leiki með Njarðvík þessa vertíðina. Stjórn og þjálfarar...
Grænar á Norðurleið
Kvennalið Njarðvíkur er á Norðurleið en liðið mætir Tindastól í 1. deild kvenna í dag kl. 16.00 í Síkinu í Skagafirði. Njarðvík er á toppi...

