jonkarfa
Bus4u og Njarðvík saman í baráttunni á komandi tímabili
Bus4u og Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur verða saman í baráttunni á komandi körfuboltavetri en Sævar Baldursson framkvæmdastjóri og eigandi Bus4u og Jón Björn Ólafsson ritari körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur...
Nýr samstarfssamningur hjá Njarðvík og Íslandsbanka
Íslandsbanki og Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hafa framlengt samstarfi sínu út tímabilið 2021-2022 en Íslandsbanki og Njarðvík hafa starfað mikið og vel saman síðastliðin ár. Kristín Örlygsdóttir...
Ljónin komin í nýja búninga
Nú styttist með hverjum deginum í leiktíðina 2019-2020 og Ljónahjörðin er í óðaönn við að undirbúa þátttöku sína í Íslandsmótunum. Kvennalið Njarðvíkur er á leið...
Icelandic Glacial mótið hefst í kvöld
Njarðvík – Grindavík kl. 20:00 Í kvöld hefst Icelandic Glacial mótið en allir leikir mótsins fara fram í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn. Þátttökulið mótsins eru heimamenn...
Ljónin í góðu yfirlæti að Flúðum
Meistaraflokkur karla hélt í æfingaferð að Flúðum í Hrunamannahreppi um helgina. Hópurinn taldi 14 leikmenn, 3 þjálfara og Rabba nuddara og var hópurinn kominn á...
Elvar Már: Aðstæður flottar hjá Boras
Elvar Már Friðriksson leikur í sænsku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð en hann hefur síðustu daga óðar verið að koma sér fyrir ytra. Elvar segir menninguna...
Æfingaleikur gegn Val á miðvikudag
Njarðvík og Valur mætast í æfingaleik í Njarðtaks-gryfjunni miðvikudagskvöldið 4. september. Leikurinn hefst kl. 19:15. Þetta er fyrsti æfingaleikur karlaliðs Njarðvíkur en fyrir liggur að...
Götur Reykjavíkur grænar fyrir Minningarsjóð Ölla
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2019 fer fram laugardaginn 24. ágúst næstkomandi. Líkt og undanfarin ár gefst hlaupurum kostur á að hlaupa til styrktar góðu málefni þar sem...
Grjótgarðar bætast í Ljónahjörðina
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Grjótgarðar hafa gert með sér nýjan samstarfssamning en Grjótgarðar verða næstu tvö árin á meðal helstu samstarfsaðila körfuknattleiksdeildarinnar. Hjalti Már Brynjarsson eigandi...
Adam Eiður: Ljónagryfjan manns annað heimili í mörg ár
Þá er það Adam Eiður Ásgeirsson sem er þriðji Njarðvíkingurinn þetta sumarið sem heldur á mið körfubolta og náms í Bandaríkjunum en hann er á...

