UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

jonkarfa

Ljónin komin í nýja búninga

jonkarfa
Nú styttist með hverjum deginum í leiktíðina 2019-2020 og Ljónahjörðin er í óðaönn við að undirbúa þátttöku sína í Íslandsmótunum. Kvennalið Njarðvíkur er á leið...

Æfingaleikur gegn Val á miðvikudag

jonkarfa
Njarðvík og Valur mætast í æfingaleik í Njarðtaks-gryfjunni miðvikudagskvöldið 4. september. Leikurinn hefst kl. 19:15. Þetta er fyrsti æfingaleikur karlaliðs Njarðvíkur en fyrir liggur að...

Grjótgarðar bætast í Ljónahjörðina

jonkarfa
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Grjótgarðar hafa gert með sér nýjan samstarfssamning en Grjótgarðar verða næstu tvö árin á meðal helstu samstarfsaðila körfuknattleiksdeildarinnar. Hjalti Már Brynjarsson eigandi...