jonkarfa
Vel mætt í páskaeggjaleit KKD UMFN
Hin árlega páskaeggjaleit KKD UMFN og Nói Siríus fór fram í skrúðgarðinum í Njarðvík á skírdag. Þetta var þriðja árið í röð sem páskaeggjaleitin fer...
Jón Arnór í Ljónagryfjunni næstu tvö árin
Jón Arnór Sverrisson hefur gert nýjan tveggja ára samning við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Það er mikið ánægjuefni að þessi 21 árs gamli og öflugi bakkari muni...
Aukaaðalfundur KKD UMFN 29. apríl
Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fer fram á 2. hæð í Ljónagryfjunni mánudaginn 29. apríl næstkomandi kl. 20:30. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta. Stjórn KKD...
Leiktíðinni lokið hjá meistaraflokkum Njarðvíkur
Tímabilið 2018-2019 er nú á enda hjá meistaraflokkum karla og kvenna í Njarðvík. Tap í oddaleik gegn ÍR í gærkvöldi í 8-liða úrslitum Dominosdeildarinnar og...
Oddaleikur í kvöld: Opnað inn í sal kl. 19:15
Í kvöld er risavaxinn leikur þegar Njarðvík tekur á móti ÍR í oddaleik 8-liða úrslita Domino´s-deildar karla. Ljónin ætla sér ekkert annað en sigur í...
Oddaleikur mánudaginn 1. apríl: Allir í grænt
Allt undir! Njarðvík-ÍR oddaleikur mánudaginn 1. apríl kl. 20:15 í Ljónagryfjunni. Leikirnir verða ekki mikið stærri en þessi, miði í undanúrslit og ekkert annað sem...
ÍR-Njarðvík leikur fjögur í kvöld
Í kvöld fer fram fjórða viðureign Njarðvíkur og ÍR í 8-liða úrslitum Domino´s-deildar karla. Staðan er 2-1 fyrir Ljónin og með sigri í kvöld tryggjum...
Vertíðarlok hjá kvennaliði Njarðvíkur
Þá er leiktíðinni lokið hjá kvennaliði Njarðvíkur sem í gærkvöldi féll út úr undanúrslitum gegn deildarmeisturum Fjölnis. Grafarvogskonur höfðu 3-0 sigur í einvíginu en Ljónynjurnar...
Aðeins sigur í boði í kvöld
Kvennalið Njarðvíkur mætir Fjölni í þriðju undanúrslitaviðureign 1. deildar kvenna í kvöld. Staðan í einvíginu er 2-0 fyrir Fjölni og því dugir okkar konum ekkert...
Njarðvík 2-1 ÍR: Breiðholt á föstudag
Ekki hafðist það að tryggja farseðilinn í kvöld í undanúrslit þegar ÍR minnkaði muninn í 2-1 í seríunni. Lokatölur 64-70 þar sem síðari hálfleikur var...

