karfa1
Undirritun samninga við þjálfara yngriflokka UMFN
Í gær voru undirritaðir samningar við þjálfara yngriflokka UMFN. Þetta er frábært hópur þjálfara sem félagið er afar stolt að hafa innan sinna raða. Yngriflokkastarf...
Tap og sigur hjá drengjaflokki. Bikarleikur í kvöld!
Drengjaflokkur mátti sætta sig við tap gegn Þór Akureyri fyrir norðan. Leikurinn var jafn framan af og aðeins 5 stig sem skildu á millí hálfleik....
Sigur hjá drengjaflokki í nágrannaslag
Njarðvíkingar unnu stórsigur á nágrönnum sínum í Keflavík í vikunni 80-52. Alltaf er mikil barátta í þessum leikjum enda mikið í húfi. Okkar strákar byrjuðu...
Þjálfara yngriflokka UMFN 2017-2018
Æfingar yngri flokka hefjast mánudaginn 4.september samkvæmt æfingatöflunni. Einnig fylgja nokkrir punktar varðandi flokkana sem æfa saman. Skráning er nú þegar hafin á https://umfn.felog.is/ Leikskólahópur...
Æfingar hefjast mánudaginn 4.september.
Æfingar hjá yngri flokkum UMFN munu hefjast mánudaginn 4.september en ekki 31.ágúst eins og kom fram áður. Venja er að hefja æfingar mánudaginn eftir Ljósanótt....
Seinni hluti sumaræfinga hefst 3.júlí
Nú er komið viku frí á sumaræfingum og hefjast þær aftur byjun júlí. Yngri hópurinn verður einnig að æfa í júlí en þeim æfingum var...
Sumaræfingar yngriflokka UMFN 2017
Sumaræfingarnar UMFN byrja mánudaginn 6.júní og verða eftirfarandi. Júní Yngri hópur ( aðeins í júní) Strákar og stelpur saman: 4. og 5.bekkur. 6.-22.júní kl 13:30-14:45...
Unglingaflokkur kominn í úrslitakeppnina en drengjaflokkur sat eftir
Unglingaflokkur karla vann góðan útisigur á Vestra á Ísafirði 66-76 í gær. Með sigrinum tryggðu strákarnir sér inn í úrslitakeppnina og munu mæta annað hvort...
Sigur hjá Drengjaflokki en tap hjá Unglingaflokki um helgina
Drengjaflokkur sigraði Þór frá Akureyri nokkkuð örugglega 75-53. Fyrri leikurinn tapaðist mjög stórt fyrir norðan og er þetta því mikill viðsnúningur. Leikur liðsins hefur verið...
Sigrar hjá Drengjaflokki og Unglingaflokki: Risasigur drengjaflokks á bikarmeisturum KR. Unglingaflokkur enn taplausir í deild
Í gær lögðu okkar strákar í drengjaflokki bikarmeistara KR í Ljónagryfjunni. KR hefur verið jafnt yfir sterkasta liðið í Íslandsmótinu í vetur því risasigur hjá...

