UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

karfa1

Tímabil yngri flokka að hefjast

karfa1
  Æfingataflan er klár fyrir veturinn og munu æfingar hefjast aðeins fyrr hjá eldri hópunum en vanalega  þar sem Íslandsmótin hefjast í byrjun september.  7.flokkur...

Nóg af æfingum í páskafríinu

karfa1
Það verður ekki slegið slöku við um páskana hjá yngri flokkum félagsins. Æft verður samkvæmt æfingatöflu alveg til skírdags. Einnig verður boðið uppá auka tækniæfingar...

Nettómótið 2021 fellur niður

karfa1
Stjórnir unglingaráða körfuknattleiksdeildar Keflavíkur og Njarðvíkur hafa tekið þá ákvörðun að aflýsa Nettómótinu 2021 sem halda átti í Reykjanesbæ 6. og 7. mars næstkomandi. Á...