karfa1
Jólafrí á undan áætlun
Kæru foreldrar. Í ljósi viðkvæmrar stöðu í nærsamfélaginu okkar svona stuttu fyrir jól, með hagsmuni barna og fjölskyldna að leiðarljósi hafa unglingaráð knattspyrnudeildar og körfuknattleiksdeildar...
11 leikmenn frá Njarðvík valdir í æfingahóp yngri landsliða KKÍ
Þjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa boðað þá leikmenn sem þeir hafa valið í sína fyrstu æfingahópa yngri landsliðana fyrir U15, U16 og U18 ára landslið...
Æfingar yngri flokka á grunnskólaaldri hefjast á morgun
Æfingar hefjast aftur á morgun, miðvikudaginn 18 nóvember fyrir iðkendur á grunnskólaaldri. Áfram eru lagðar sérstakar áherslur á almennar sóttvarnir, handþvott fyrir og eftir æfingar,...
Mikilvægt að allir iðkendur séu skráðir hjá félaginu, allir færðir inn í XPS network forritið
Nú hefjast æfingar aftur miðvikudaginn 21.október eftir að gert hafi verið hlé á æfingum hjá öllum deildum félagsins vegna fjölgun smita. Mikilvægt er að allir...
Morgunæfingar hefjast þriðjudaginn 6.október
Eins og vanalega fara morgunæfingar afstað í október og munu æfingarnar byrja þriðjudaginn 6.október. Í vetur verða þær kl 7:00-7:50 þriðjudaga og miðvikudaga fyrir leikmenn...
Æfingatafla uppfærð ( 21.08.20)
Æfingataflan hefur aðeins verið uppfærð, það voru nokkrir helgartímar sem voru ekki rétt settir inn. Nú hefur það verið lagað. Skráning er í fullu gangi...
Breyttar aðstæður og nýjar sóttvarnarreglur ÍSÍ vegna æfinga
Vegna breyttra aðstæðna og nýrra sóttvarnarregla hefur ÍSÍ gefið út þessar leiðbeiningar sem snúa að æfingum. Tekið af heimasíðu KKÍ: “Að gert verði hlé á...
Fyrsta námskeiðinu lokið og frábær mæting
Vel var mætt hjá öllum hópunum á fyrsta sumarnámskeið UMFN sem stóð yfir í þrjár vikur. Nú verður tekið frí í eina viku og annað...
Skráningar í fullum gangi á sumarnámskeiðin í Ljónagryfjunni
Æfingar í sumarnámskeiðum UMFN hefjast á mánudaginn 8.júní. Æft verður mikið í sumar og verður í fyrsta skipti æft alla sumarmánuðina. Skipt verður æfingunum uppí þrjú...
Bréf frá unglingaráði KKD Njarðvíkur
Iðkendur, foreldrar/forráðamenn í barna- og unglingastarfi körfunnar í Njarðvík Tímabilið okkar 2019-2020 endaði ekki alveg eins og við lögðum upp með þegar við hófum æfingar...

