karfa1
Æfingaplanið fyrir sumarið 2020
Æft verður mikið í sumar og verður í fyrsta skipti æft alla sumarmánuðina. Skipt verður æfingunum uppí þrjú námskeið , eitt í hverjum mánuði. Æfingar...
Körfuboltaskóli og æfingar í allt sumar
Það verður nóg af körfubolta í sumar hjá UMFN. Skráning er hafin í hin árlega körfuboltaskóla en tvö námskeið verða í sumar fyrir börn fædd...
Æfingar hefjast aftur mánudaginn 4.maí
Þar sem heilbrigðisráðherra hefur aflétt takmörkun á æfingar yngri iðkenda þá hefjast æfingar yngri flokka körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur aftur á mánudaginn 4.maí samkvæmt æfingatöflu. Aðeins iðkendur á...
Yngri flokkar Njarðvíkur æfa með Jóni Axel þegar hann undirbýr sig fyrir NBA nýliðavalið
Yngri flokkar Njarðvíkur æfa heimaæfingar sínar í gegnum XPS sideline forritið þessa dagana. Á morgun æfir Jón Axel í annað sinn í vikunni frá Charlotte...
Tilkynning frá FIBA: Engin sumarmót yngri landsliða 2020
Stjórn FIBA Europe hélt stjórnarfund í gær og tók fyrir málefni er varða stöðuna í heiminum í dag og með framhaldið í sumar í mótahaldi...
Nóg af heimaæfingum fyrir iðkendur
Nú eru allir heima að æfa sig og er UMFN að notast við XPS network appið til að skrá heimaæfingar og gengur vel. Þar skrá...
Yfirlýsing ÍSÍ um að allt íþróttastarf falli niður
Eins og komið hefur fram var allt íþóttastarf í biðstöðu til 23.mars en nú hefur verið tekin sú ákvörðun að leggja allt starf niður tímabundið....
Skilaboð til foreldra og forráðamanna
Kæru foreldrar/forráðamenn. Í ljósi blaðamannafundar sem er haldin var í dag að þá er í skoðun hvernig Unglingaráð Njarðvíkur mun útfæra það sem kom...
Stúlknaflokkur Njarðvíkur bikarmeistarar 2020
Njarðvík varð í dag Geysisbikarmeistari í stúlknaflokki með því að leggja KR í úrslitaleik í Laugardalshöllinni, 62-69. Þetta var spennandi leikur sem var jafn mestan...
Tvö lið frá Njarðvík í bikarúrslit!
Fimm lið frá Njarðvík léku til undanúrslita í bikarkeppni KKÍ á síðustu dögum og tvö komust í úrslitaleikna sem verða leiknir um helgina í Laugardalshöllinni....

