karfa1
Skotbúðir Brynjars og Njarðvíkur vel sóttar
Unglingaráð Njarðvíkur fékk Brynjar Þór Björnsson í heimsókn til að halda skotbúðir í jólafríínu en Brynjar hefur haldið námskeið af þessu tagi síðustu ár við...
Körfuboltanámskeið UMFN á Ásbrú gekk vel
4.vikna körfuboltanámskskeiði UMFN lauk nú fyrir stuttu á Ásbrú. Námskeiðið er leið í því að kynna starf körfuknattleiksdeildar UMFN og var þetta í annað skipti...
Tveir flottir sigrar í dag
B lið Njarðvíkur sigraði Reyni frá Sandgerði í frekar jöfnum leik sem endaði 66-59 í 2.deild. En Njarðvík B var eingöngu skipað leikmönnum unglingalfokks félagsins...
Körfuboltanámskeið UMFN farið af stað á Ásbrú
UMFN heldur nú körfuboltanámskeið í íþróttasal við Háaleitisskóla í 4 vikur fyrir krakka aldrinum 6-9 ára. Krakkarnir hafa verið mjög dugleg fyrstu dagana en Wayne...
Dómaranámskeið á vegum KKÍ haldið í Njarðvík
Körfuknattleikssamband Íslands í samstarfi með dómaranefnd stóðu fyrir dómaranámskeiði fyrir yngri flokka UMFN núna í vikunni. Það voru Njarðvíkingarnir Friðrik Árnason og Birgir Örn Hjörvarsson...
Þjálfarar yngri flokka fyrir tímabilið 2019-2020
Nú er allt orðið klárt með þjálfara næsta tímabils. Eins og tilkynnt var mun Yngvi Gunnlaugsson koma inn í þjálfarahóp félagsins. Yngvi þjálfaði karlalið Vestra í 1....
Stórsigur á Albaníu og Njarðvíkurstúlkur í aðalhlutverki
Íslenska U 18 ára lið stúlkna lagði liði Albaníu, 79-43, í umspili um sæti 21-23 á mótinu. Njarðvíkurstúlkur voru þar í aðalhlutverki. Atkvæðamest fyrir Ísland...
Fyrsti sigur U 18 ára stúlkna í Evrópukeppninni kom í gær
Eftir að hafa tapað fyrstu fjórum leikjum mótsins í B deild Evrópukeppninar í Búlgaríu kom fyrsti sigur íslenska liðsins í gær gegn Rúmeníu, lokatölur voru...
5 leikmenn Njarðvíkur leika með U 16 ára liði kvenna í Evrópukeppninni
5 af 12 leikmönnum Íslands koma frá Njarðvík sem leikur í Bulgaríu næstu daga. Þær Anna Lilja Ásgeirsdóttir, Helena Rafnsdóttir, Lára Ösp Ásgeirsdóttir, Sigurveig Sara...
Undir 20 ára kvennalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Prishtina í Kosóvó
Í dag kl. 17:00 leikur liðið í umspilu um sæti 9-12 á mótinu gegn Kosóvó. Leikmaður meistaraflokks Njarðvíkur Erna Freydís Traustadóttir er fulltrúi okkar Njarðvíkinga...

