karfa1
Ísland vann Bosníu í leik um 11.sæti í mótinu – Veigar Páll endaði mótið sterkt
U 18 ár ára lið lauk keppni og vann flottan sigur á Bosníu 80-72 en Bosnía er sterk körfuboltaþjóð. Veigar Páll Alexandersson var maður leiksins...
U 18 ára lið Íslands leika í umspili um sæti í Evrópukeppninni í dag
Undir 18 ára lið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Oradea í Rúmeníu. Í dag leika þeir fyrsta leik sinn í umspili um sæti...
Frábæru sumarstarfi lokið hjá yngri flokkum UMFN
Æft hefur verið í 7 vikur í sumarnámskeiðum yngri flokka. Frábær mæting var í allt sumar undir leiðsögn flottra þjálfara. Elsti hópurinn æfði á morgnana...
3 leikmenn Njarðvíkur standa í ströngu með 20 ára landsliði Íslands
Þeir Arnór Sveinsson, Bergvin Einir Stefánsson og Gabríel Sindri Möller eru nú staddir í Portúgal þar sem þeir keppa fyrir Íslands hönd í B deild...
7 leikmenn frá UMFN á Norðurlandamóti yngri langsliða í Finnlandi
Norðulandamóti yngri landsliða lauk á mánudag. Njarðvík átti 7 leikmenn á mótinu og er félagið mjög stolt af þessum leikmönnum. Vilborg Jónsdóttir, Sigurveig Sara Guðmundsdóttir,...
Seinna sumarnámskeið yngri flokka UMFN (breytingar á tímum og aldurshópum)
Seinna sumarnámskeiðin byrja á næstu dögum eða 2.júlí fyrir eldri hópana (sem spila á stórar körfur) og yngri hópurinn ( þeir sem spila á litlar körfur)...
Körfuboltaskóli og sumaræfingar UMFN byrja í næstu viku
Boðið verður uppá nóg af æfingum í sumar fyrir krakkana okkar. Sumarið byrjar fyrir yngstu iðkendurna okkar á Körfuboltaskóla UMFN 11.-14.júní fyrir krakka fædda 2008-2012...
Jóhanna Lilja og Veigar Páll hlutu Áslaugar og Elfarsbikar UMFN
Lokahóf yngri flokka UMFN fór fram í dag og voru veittar viðurkenningar fyrir veturinn. Yngstu iðkendur félagsins fengu verðlaunaskjöl og svo voru einstaklingsverðlaun veitt fyrir...
Vel heppnuð kynning á æfingum yngri flokka UMFN á Ásbrú
Yngriflokkastarf körfuknattleiksdeildarinnar og knattspyrnudeildarinnar var kynnt fyrir nokkrum af yngri bekkjum Háaleitisskóla á Ásbrú síðustu þrjár vikur. Æfingarna voru í boði fyrir krakka á aldrinum...
Tap í báðum úrslitaleikjunum í dag
Silfur var staðreynd í dag hjá bæði unglingaflokki karla og 10.flokki stúlkna. Strákarnir töpuðu gegn Breiðablik 76-81 í leik sem var frekar jafn en Breiðablik...

