karfa2
Flottir taktar hjá 9. flokki karla um helgina
9.flokkur karla 25.-26. Nóvember Drengirnir kepptu nú aðra helgina í röð og fór fjölliðamótið fram í Ljónagryfjunni. En leikmenn 8.flokks spila í 9.flokknum ásamt einum...
8. flokkur karla upp í A-riðil
Um síðastliðna helgi öttu piltarnir í 8.flokk kappi í B-riðli. Sigur vannst í öllum leikjum helgarinnar. Njarðvík 47 – 26 KR Piltarnir byrjuðu leikinn ekkert...
Tveir sigrar og tvö töp hjá stúlknaflokki
Stúlknaflokkur Njarðvíkur hefur leikið fjóra leiki á tímabilinu. Liðið tapaði fyrstu tveimur leikjunum, sem leiknir voru í október. Í Hafnarfirði gegn Haukum 78-53 og 92-50...
9. flokkur karla áfram í bikarnum
9.flokkur karla lék í bikarkeppni KKÍ gegn Fjölni B í gærkvöldi í Ljónagryfjunni. Leikurinn fór fjörlega af stað og skoraði Sigurður Magnússon fyrstu körfu leikins....
8 og 10 flokkur kvenna íslandsmeistarar
Flottur árangur hja kvenna flokkunum okkar 8 flokkur kvenna urðu íslandsmeistarar. Þær spiluðu til úrslita við Grindavík og unnu í hörkuleik 19-13 eftir að hafa...
10. flokkur karla rétt misstu af úrslitaleiknum
10 flokkur karla spilaði til undanúrslita á móti Stjörnunni. Strákarnir okkar stóðu sig vel allan leikinn og var leikurinn hnífjafn. Þegar um 5 mínútur voru...
7. flokkur stúlkna spilar um sæti í A-riðli í kvöld kl. 19:00
Í kvöld kl. 19:00 mætast lið Njarðvíkur og Breiðablik í 7. flokki stúlkna um sæti í A-riðli. Njarðvíkurstúlkur féllu niður í B-riðil á síðasta móti...
7 fulltrúar Njarðvíkur í yngri landslið KKÍ
Yngri landslið KKÍ eru nú búið að fullskipa og Njarðvík á 7 fulltrúa sem munu taka þátt í landsliðsverkefnum í sumar. U15 liðin fara á...
Stórleikur á föstudaginn hjá 10 flokki kvenna !
10 flokkur kvenna keppir til úrslita við Keflavík í bikarkeppninni á föstudaginn 10 febrúar kl 18.00 í Laugardagshöllinni við hvetjum alla Njarðvíkinga til að mæta...
Gott gengi og miklar framfarir hjá minnibolta kvenna um helgina
Stelpurnar í minnibolta 10-11 ára kvenna tóku þátt í sínu þriðja íslandsmóti um helgina sem haldið var í Garðabæ. Njarðvík var með 6 lið á...

