karfa2
Fullt hús stiga hjá A-liði 8. Fl. Stúlkna
A-liðið spilaði í Keflavík um helgina og voru mótherjarnir heimastúlkur í Keflavík, Grindavík, Tindastóll/Þór Akureyri og Vestri (frá Ísafirði og nærsveitum). Styttst er frá því...
Gott gengi B-liðs 8. Fl. Stúlkna
B-lið 8. flokks stúlkna leikur í C-riðli og var mót hjá þeim í Akurskóla laugardaginn 28. janúar síðastliðinn. Fyrsti leikurinn var gegn Fjölni og náðu...
9 flokkur kvenna úr leik í bikarnum
Njarðvíkurstelpur í 9. flokki léku um síðustu helgi gegn Keflavík í bikarkeppninni. Var þetta fyrsti leikur liðsins á nýju ári. Keflvíkingar mættu mjög vel stemmdir...
10. flokkur kvenna áfram í bikarnum
Í gær fór fram bikarleikur í 10. fl. kv. á milli Hauka og Njarðvíkinga. Haukar byrjuðu leikin sterkt, komust m.a. í 12 – 3 og...
13 valdir í æfingahóp yngri landsliða
Nú á dögunum voru valdir æfingarhópar fyrir U15, U16 og U18 ára landslið í körfubolta fyrir þau verkefni sem framundan eru. Þeir leikmenn sem valdir...
Fullt hús hjá 10. fl. stúlkna
Um helgina fór fram í Njarðvík fjölliða mót í 10. fl. stúlkna. Þetta er annað mótið í vetur en í því fyrsta sigruðu Njarðvíkur stelpurnar...
Góður árangur hjá 8. flokki kvenna A og B liða
8. flokkur kvenna A liðið spilaði 4 leiki þessa helgina þær skiluðu fullu húsi 4 sigrar. Þær spiluðu við KR, Keflavík, Tindastól/Þór og Grindavík. Þetta...
8. flokkur á Íslandsmóti um helgina
Nú um helgina verða 3 fjölliðamót sem iðkendur Njarðvíkur taka þátt í. Að þessu sinni eru það iðkendur í 8. flokki drengja og stúlkna og...

