skulibsig
Dedrick Basile með UMFN í vetur
Körfuknattleiksdeildin hefur samið við Dedrick Basile til að leika með liðinu á komandi tímabili. Basile er bakvörður sem lék með Þór Akureyri á síðasta tímabili...
Nicolas Richotti leikur með Njarðvík
Körfuknattleiksliði okkar hefur borist liðsstyrkur fyrir komandi átök í úrvalsdeild karla í körfubolta. Nicolás Richotti sem leikur í stöðu leikstjórnanda kemur frá Palencia í næst...
Logi áfram yfirþjálfari yngriflokka
Unglingaráð hefur endurnýjað ráðningarsamning við Loga Gunnarsson yfirþjálfara félagsins. Skrifað var undir 5 ára samning við Loga sem hefur undanfarin 6 ár sinnt farsælu starfi...
Gunnar Örlygsson 50 ára
Gunnar Örlygsson fyrrum leikmaður okkar Njarðvíkinga, formaður klúbbsins og ötull Njarðvíkingur, svo einhverjir titlar séu settir á kappann fagnar í dag 50 ára afmæli sínu. ...
Helena, Lára, Vilborg og Róbert Sean í U18 ára landsliðin
Við getum seint hætt að monta okkur af landsliðsmönnum okkar en í gær var tilkynnt um loka hópa U18 ára landsliða sem koma til með...
Lovísa og Rannveig í lokahóp U16 landsliðsins
Lovísa Bylgja Sverrisdóttir og Rannveig Guðmundsdóttir hafa verið valdar í lokahóp U16 ára landsliðsins sem heldur til Finnlands á Norðurlandamót. Þjálfari liðsins er okkur Njarðvíkingum...
Veigar Páll í lokahóp U20 ára landsliðsins
Veigar Páll Alexandersson hefur verið valinn í lokahóp U20 ára landsliðsins sem spilar dagana 20.- 23. júlí í Tallinn í Eistland. Leikið er gegn Svíum,...
Rafn áfram sjúkraþjálfari karla og kvennaliða
Rafn Alexander Júlíusson sem hefur staðið vaktina í við að hjúkra liðum okkar til þó nokkurra ára mun halda áfram því frábæra starfi sem hann...
Maciej, Óli og Logi áfram með Njarðvík
Í gær var silgt í höfn samningum við þrjá eðal uppalda Njarðvíkinga sem tryggir áframhaldandi veru þeirra hjá klúbbnum á næsta tímabili. Um er að...
Unglingalandsmót 2021 á Selfossi
Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi þann 29. júlí – 1. ágúst 2021. Aðalstjórn UMFN mun greiða þátttökugjald fyrir keppendur á vegum UMFN. Nú fjölmennum...

