UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

skulibsig

Íþróttafólk UMFN 2020

skulibsig
Aðalstjórn UMFN samþykkti á fundi 15.desember að velja ekki íþróttakarl/konu ársins 2020, og er ástæðan sú að sumar deildir félagsins þurftu að sæta miklum takmörkunum á árinu...

Sigur í fyrsta leik

skulibsig
Njarðvíkurkonur hófu tímabilið í 1. deild kvenna með sigri á liði Fjölni-B í gær þegar liðin mættust í Njarðtaksgryfjunni. Sigurinn varð að lokum nokkuð öruggur...