skulibsig
Súrar fréttir – Ekkert þorrablót 2021
Heimasíðunni voru að berast þær ömurlegu fréttir að þetta árið mun ekkert verða af árlegu þorrablóti UMFN. Ástæðan nokkuð augljós og þykir stjórn blótsins afar...
Íþróttafólk UMFN 2020
Aðalstjórn UMFN samþykkti á fundi 15.desember að velja ekki íþróttakarl/konu ársins 2020, og er ástæðan sú að sumar deildir félagsins þurftu að sæta miklum takmörkunum á árinu...
Jólagjöfin frá körfuknattleiksdeildinni
Um leið og körfuknattleiksdeild UMFN óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, viljum við minna á að sýna öllum kærleik og hlýju...
Breytingar á útgreiðslu hvatagreiðslna
Reykjanesbær hefur ákveðið að taka upp annað kerfi við útgreiðslu á hvatagreiðslum Sveitarfélagsins frá og með 1.1.2021. Hvatagreiðslunum verður úthlutað „rafrænt“ í gegnum Nóra skráningarkerfið....
Nýir styrkir fyrir börn og ungt fólk í íþrótta- og æskulýðstarfi
Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum heimilum. „Covid-19 faraldurinn hefur haft gríðarleg áhrif á allt...
Íþróttastarf barna og ungmenna heimilt á nýjan leik um allt land
Leyfilegt er að blanda börnum saman í hópum í íþróttum. Slakað hefur verið mikið á grímuskyldu barna og ungmenna. Skipulagt íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf barna...
Stórafmæli hjá formanni félagsins
Þó svo að talan 67 sé ekki frægari enn það að hér á árum áður voru bestu pizzur landsins tengdar við hana þá eru vissulega...
Sigur í fyrsta leik
Njarðvíkurkonur hófu tímabilið í 1. deild kvenna með sigri á liði Fjölni-B í gær þegar liðin mættust í Njarðtaksgryfjunni. Sigurinn varð að lokum nokkuð öruggur...
Minning – Ævar Örn Jónsson
Í dag er borinn til grafar Ævar Örn Jónsson einn af ástsælustu sonum Ungmennafélags Njarðvíkur langt fyrir aldur fram. Ævar hóf að æfa körfubolta, fótbolta...
Æfingatafla fyrir veturinn 2020-2021 og þjálfarar yngri flokk
Nýja æfingataflan er nú komin á heimasíðuna. Æfingar hefjast mánudaginn 24. ágúst. Taflan er kynnt með fyrirvara um breytingar fram til 10. september. Skráning fer...

