skulibsig
Íþróttamaður ársins 1986
Á tímum sem þessum er kjörið að rifja upp gamla góða tíma og við hendum okkur einhver rúm 30 ár aftur í tímann og rifjum...
Gamli skólinn: Hreiðar og Valli sáu um KR
Hlöðum í eina gamla frétt og hún er síðan 1985, nánar tiltekið 11. mars það árið. Deginum áður höfðu okkar menn sigrað KR í fyrsta...
Íþróttamiðstöðinni lokað 23. mars tímabundið – Sport Center closed temporarily
Íþróttamiðstöð Njarðvíkur og þar með æfingasalir Massa, Lyftingadeildar UMFN verður lokað frá og með mánudeginum 23.mars.n.k., í ljósi aðstæðna vegna kórónuveirunnar (Covid 19) The sport...
Aðalfundi UMFN frestað
Aðalfundi UMFN sem vera átti miðvikudaginn 25.mars 2020 kl. 20:00 hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna aðstæðna í þjóðfélaginu. Um leið og færi gefst...
Aðalfundur Lyftingadeildar breyttur
Aðalfundur Lyftingadeildar UMFN sem halda átti þriðjudaginn 10.mars.n.k.,verður haldinn þriðjudaginn 17.mars n.k. og hefst kl. 20:00 í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur, á annarri hæð í félagssalnum eða...
Breyting á aðalfundi Knattspyrnudeildar
Breyting á áður auglýstum aðalfundi knattspyrnudeildar UMFN 2020 sem halda átti mánudaginn 24. febrúar.n.k., en verður haldinn 16.mars n.k. og hefst kl. 20:00 í sal...
Húsfyllir á Þorrablótinu og brjálað stuð
Þorrablót UMFN fór fram laugardaginn 1.feb. s.l. Húsfyllir var að venju og ekki vantaði tommu uppá stuðið. Venju samkvæmt tók aðalstjórn UMFN á móti gestum...
Birna Björk ráðin íþróttafulltrúi UMFN
Birna Björk Þorkelsdóttir hefur verið ráðin íþróttafulltrúi hjá Ungmennafélagi Njarðvíkur. Birna hóf störf mánudaginn 20. janúar og mun láta til sín taka ásamt Jennýju L. ...
Karen og Halldór íþróttamaður og kona UMFN 2019
Karen Mist Arngeirsdóttir sundkona og Halldór Jens Vilhjálmsson, kraftlyftingamaður voru kjörin íþróttafólk UMFN 2019 í hófi í gær þar sem íþróttafólk allra deilda var heiðrað....

