UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Sund

Ármannsmót um helgina

Sund
Um helgina keppa Sverðfiskar, Háhyrningar, Framtíðarhópur og Afrekshópur á Haustmóti Ármanns í Laugardalslaug. Upplýsingar um skipulag mótsins Keppendalisti ÍRB Heimasíða Sunddeildar Ármanns...

Prufuæfing fyrir nýja sundmenn

Sund
Skráning á sundæfignar er hafin. Nýjir sundmenn mæta á prufuæfingu þar sem þjálfari metur hvaða hópur hentar barninu best. Næsta prufuæfing verður föstudaginn 26. ágúst...

Skráning í alla hópa að hefjast

Sund
Skráning sundmanna hefst á morgun, 22. ágúst. Lista yfir núverandi sundmenn má finna á heimasíðum félaganna undir Vertu með – Næsta tímabil. Næsta prufuæfing verður...

Skráning á sundæfingar

Sund
Skráning í Háhyrninga, Framtíðarhóp og Afrekshóp er hafin. Skráning í yngri hópa hefst 22. ágúst. Æfingar hjá Framtíðarhóp og Afrekshóp eru þegar hafnar. Æfingar hjá...