Sund
Fréttabréf Sundráðs ÍRB komið út
Apríltölublað fréttabréfsins Ofurhuga er komið út-Smellið hér til að lesa....
Már Gunnarsson farinn á EM
Már Gunnarsson sundmaður úr ÍRB/Nes hélt til keppni eldsnemma í morgun á EM 50 í Portúgal. Gaman er að segja frá því að ÍRB á...
ÍM 50 lokadagur og samantekt
Þrír titlar unnust á lokadegi ÍM 50. Baldvin Sigmarsson í 400m fjórsundi, Kristófer Sigurðsson í 200m skriðsundi og Þröstur Bjarnason í 800m skriðsundi. Vel gert...
Æfingadagur 3 á laugardaginn
Á laugardaginn verður haldinn þriðji og síðasti æfingadagurinn á þessu tímabili fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska. Æfingadagurinn er undirbúningur fyrir Landsbankamót ÍRB sem haldið verður...
ÍM 50 fer vel af stað
ÍM 50 2016 fer afar vel af stað hjá okkar fólki í ÍRB. Fyrsti mótsdagur gekk vel og er stúlknamet, lágmark á EMU og tveir...
Góður árangur á SH mótinu
Okkar fólki stóð aldeilis framarlega þar, Sunneva Dögg Friðriksdóttir var stigahæst kvenna á mótinu og Eydís Ósk Kolbeinsdóttir var þar í öðru sæti, Kristófer Sigurðsson...
Foreldrafundur vegna Landsbankamóts
Miðvikudaginn 6. apríl kl. 20:00 verður foreldrafundur í K-salnum vegna Landsbankamóts ÍRB. Allir sundmenn sem taka þátt í mótinu verða að eiga fulltrúa á fundinum....
Már á EM fatlaðra í Portúgal
Stjórn ÍF hefur samþykkt tillögu Sundnefndar ÍF og Ólympíuráðs um að senda 4 einstaklinga á Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi í 50m laug. Mótið fer fram...
Úrslit frá Vormóti Ármanns
Sundfólki ÍRB gekk ákaflega vel á Vormóti Ármanns. Miklar bætingar voru hjá okkar fólki og mikið af verðlaunum féll í okkar hlut. Fannar Snævar Hauksson...
Foreldrafundur vegna Landsbankamóts ÍRB 2016
Miðvikudaginn 6. apríl kl. 20:00 verður foreldrafundur í K-salnum (Íþróttahúsi við Sunnubraut) vegna Landsbankamóts ÍRB. Allir sundmenn sem taka þátt í mótinu verða að eiga...

