UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Sund

Afreks- og Keppnishópur á Fjölnismót

Sund
Næstu helgi munu Afreks- og Keppnishópur keppa á Fjölnismótinu í Laugardalslaug. Nánari upplýsingar um mótið er að finna á heimasíðu Sunddeildar Fjölnis: http://fjolnir.azurewebsites.net/mot/2016/sund.html...

Æfingadagur Tokyo 2020

Sund
Eftirtaldir sundmenn ÍRB taka þátt í æfingadegi Tokyo 2020 hópsins um næstu helgi. Sunneva Dögg Friðriksdóttir Silwia Sienkiewicz Eydís Ósk Kolbeinsdóttir Gunnhildur Björg Baldursdóttir Karen...

Gullmót KR 12.-14. febrúar

Sund
Helgina 12.-14. verður Gullmót KR haldið í Laugardalslaug. Sundmenn í Sverðfiskum, Háhyrningum, Framtíðarhópi, Keppnishópi og Afrekshópi munu keppa á mótinu.   Upplýsingar um mótið má...

Speedomót ÍRB 6. febrúar

Sund
Nú styttist í annað Speedomót ÍRB sem haldið verður þann 6. febrúar. Matur í hádegi Í hádeginu verður reiddur fram hádegismatur í Holtaskóla. Við óskum...