Sund
Afreks- og Keppnishópur á Fjölnismót
Næstu helgi munu Afreks- og Keppnishópur keppa á Fjölnismótinu í Laugardalslaug. Nánari upplýsingar um mótið er að finna á heimasíðu Sunddeildar Fjölnis: http://fjolnir.azurewebsites.net/mot/2016/sund.html...
ÍRB með mörg gull á Gullmóti KR
Það var aldeilis kraftur í sundmönnum ÍRB á Gullmóti KR um helgina. ÍRB sópaði til sín verðlaunum, og sundfólkið okkar var nánast á verðlaunapalli í...
Gleði og keppnisskap á Speedomóti
Mikil gleði og ákaft keppnisskap skein úr augum unga sundfólksins sem keppti á öðru Speedomóti ÍRB, en mót þetta er ætlað er fyrir sundmenn 12...
Æfingadagur Tokyo 2020
Eftirtaldir sundmenn ÍRB taka þátt í æfingadegi Tokyo 2020 hópsins um næstu helgi. Sunneva Dögg Friðriksdóttir Silwia Sienkiewicz Eydís Ósk Kolbeinsdóttir Gunnhildur Björg Baldursdóttir Karen...
Gullmót KR 12.-14. febrúar
Helgina 12.-14. verður Gullmót KR haldið í Laugardalslaug. Sundmenn í Sverðfiskum, Háhyrningum, Framtíðarhópi, Keppnishópi og Afrekshópi munu keppa á mótinu. Upplýsingar um mótið má...
Fréttabréfið Ofurhugi-Janúar 2016
Fréttabréfið Ofurhugi er kominn út-lesið janúartölublaðið hér!...
Speedomót ÍRB 6. febrúar
Nú styttist í annað Speedomót ÍRB sem haldið verður þann 6. febrúar. Matur í hádegi Í hádeginu verður reiddur fram hádegismatur í Holtaskóla. Við óskum...
Sundskólinn Akurskóla í Innileikjagarðinum
Sundkrakkar úr Gullfiskum, Silungum, Löxum og Sprettfiskum áttu góðan eftirmiðdag í Innileikjagarðinum í síðustu viku. Mætingin var góð og skemmtu sér allir vel við að...
Mikilvæg reynsla fyrir afrekshópa
Það er mikilvægt fyrir sundmenn í afrekshópum að fá tækifæri til þess að keppa á alþjóðlegum mótum við sterka sundmenn á sínum aldri. Euromeet veitir...

