Sund
Nýr Ofurhugi
Við erum ekki bara að undirbúa fjölmennasta mót ársins, Landsbankamót um næstu helgi. Nei, við erum líka að gefa út fréttabréfið okkar. Lesið hér flotta...
Nýr Ofurhugi, Lesið hér flotta fréttbréfið um sundið!
Við erum ekki bara að undirbúa fjölmennasta mót ársins, Landsbankamót um næstu helgi. Nei, við erum líka að gefa út fréttabréfið okkar. Lesið hér flotta...
Í dag eru 8 vikur í AMÍ
Nýlega voru reglur fyrir afrekshópana rýmkaðar að hluta en sundmenn og foreldrar er minntir á að árangurinn á AMÍ undanfarin fjögur ár náðist ekki af...
Kveðjustund
Í gær þriðjudaginn 21. júlí hélt Anthony Kattan fráfarandi yfirþjálfari ÍRB af landi brott. Vinir hans og hluti af stjórn Sundráðs hitti hann í hádegismat...
Rakel er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Rakel Ýr Ottósdóttir er sundmaður maí mánaðar í Landsliðshópi. Á myndinni að ofan er Rakel (til hægri) ásamt liðfélögum sínum Írenu, Klaudiu og Mattheu. Í...
Langsundmót á laugardaginn
Á laugardaginn verður langsundmót ÍRB haldið í Vatnaveröld. Þar munu Sverðfiskar, Háhyrningar, Framtíðarhópur, Keppnishópur, Úrvalshópur og Landsliðshópur keppa.; Sverðfiskar keppa í 200 skrið Háhyrningar keppa...
Nýtt hjá Sundráði ÍRB!
Í vetur verða í boði 9 vikna sundnámskeið fyrir byrjendur. Miðað er við aldurinn 2-3 ára og að foreldrar séu með barninu ofan í lauginni.;...
Sterkt aldursflokkalið ÍRB á Fjölnismóti
Stór hópur sundmanna úr Sprettfiskum upp í Landsliðshóp tók þátt í Vormóti Fjölnis um helgina. Yngstu sundmennirnir voru að keppa í fyrsta sinn í 50...
Tveir nýjir leikmenn
Tveir leikmenn þeir Birkir Freyr Birkisson og Ívar Gauti Guðlaugsson sem hafa æft með okkur í vetur hafa haft félagsskipti yfir til okkar frá Keflavík....
Euromeet um helgina
Um helgina fara 23 sundmenn og 4 starfsmenn á Euromeet í Luxembourg. Meira en 2000 stungur verða á mótinu en á því keppa sundmenn frá...

