Sund
Ari Már framlengir
Ari Már Andrésson skrifaði undir nýjan tveggja ára samning á dögunum. Ari Már sem er 19 ára hefur leikið 30 leiki í deild og bikar...
Fótbolti.net mótið; Njarðvik – Afturelding
Lokaleikur okkar í riðlakeppni Fótbolta.net mótsins er á fimmtudaginn kemur gegn Aftureldingu. Víkingur Ól er með 6 stig, Grótta 3 stig, Njarðvík 3. stig og...
Velheppnað mót í 6. flokki
Njarðvíkurmótið í 6. flokki fór fram í dag í Reykjaneshöllinni, rétt undir 400 drengir kepptu frá kl. 9 í morgun og fram yfir kl. 16:00....
Hvatningarsjóður stofnaður í minningu Jóhanns Árnasonar
Í gær föstudaginn 23. Janúar var í fyrsta sinn veitt úr Hvatningarsjóði sunddeildar UMFN. Sjóðurinn var stofnaður af Árna Inga Stefánssyni og Halldóru Húnbogadóttur til...
Njarðvikurmótið í 6. flokki á sunnudaginn
Njarðvikurmótið í 6. flokki fer fram á sunnudaginn í Reykjaneshöll. Þetta er fjórða mótið af fimm í röðinni hjá okkur í vetur og hafa öll...
Tap gegn Víkingi Ólafsvík
Víkingur Ólafsvík sigraði Njarðvik 2 – 4 í Fótbolta.net mótinu í kvöld. Víkingar byrjuðu leikinn með því að setja á okkur mark á fyrstu mínótum...
Haukar, Keflavík og Þróttur Rvík sigurvegarar
Njarðvíkurmótið í 5. flokki fór fram í Reykjaneshöll í dag. Alls mættu um 300 strákar til keppni í 5. deildum. Mótið rann vel áfram og...
Njarðvíkurmótið í 5. flokki á sunnudag
Njarðvikurmótið í 5. flokki fer frá á sunnudaginn kemur í Reykjaneshöll. Mótið hefst kl. 09:00 og stendur yfir til kl. 17:00. Keppendur eru um 300...
Sigur gegn Gróttu í Fótbolta.net mótinu
Njarðvik sigraði Gróttu 2 – 1 í fyrsta leik B deildar Fótbolta.net mótsins í Reykjaneshöll í kvöld. Leikurinn var prýðilega leikinn miðað við árstíma. Njarðvíkingar...
Fótbolti.net mótið; Njarðvik – Grótta
Fyrsti leikur meistaraflokks í B deild Fótbolta.net mótsins fer fram á fimmtudaginn 15. janúar kl. 18:50 þegar við tökum á móti liði Gróttu....

