UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Sund

Skemmtilegt jólamót

Sund
Um 140 sundmenn kepptu á jólamótinu í ár. Keppt var í öllum 25 m greinunum í kynjablönduðum riðlum. Yngsti sundmaðurinn var hún Elísa Sól Traustadóttir...

Lið vinna saman

Sund
Síðasta laugardag var haldinn sameiginlegur æfingadagur hér í lauginni okkar þar sem sundmenn frá ÍRB, Akranesi og Aftureldingu æfðu saman. Þjálfararnir Kjell (yfirþjálfari á Akranesi)...

RIG úrslit

Sund
Í ár fór aðeins einn sundmaður frá ÍRB á Reykjavíkurleikana en það var hún Erna Guðrún Jónsdóttir.; Erna vann gull í sínum aldursflokki í 400...