Sund
Langbest jólahraðmótið er á föstudagskvöldið
Langbest Jólahraðmót knattspyrnudeildar fer fram á föstudagskvöldið í Reykjaneshöll og hefst kl. 18:00. Í ár eru auk meistaraflokks okkar Grindavík, Haukar, Þróttur Vogum og Ægir...
Átak í málefnum knattspyrnudómara í Reykjanesbæ.
Á dögunum var settur saman starfshópur knattspyrnudómara í Reykjanesbæ með það fyrir augum að efla aðbúnað dómara og auka gæði dómgæslunnar. Hópurinn mun vinna að...
Skemmtilegt jólamót
Um 140 sundmenn kepptu á jólamótinu í ár. Keppt var í öllum 25 m greinunum í kynjablönduðum riðlum. Yngsti sundmaðurinn var hún Elísa Sól Traustadóttir...
7 vikur í Euromeet – Eruð þið að verða tilbúin?
Núna eru nákvæmlega 7 vikur í Euromeet og nú þegar jólafríið nálgast minnum við sundmenn og fjölskyldur þeirra á að til þess að geta staðið...
Upplýsingar um jólafrí frá sundæfingum
Síðasta æfing yngri hópa (Háhyrningar og yngri) fyrir jólafrí verður föstudaginn 19. desember. Fyrsta æfing eftir jólafrí verður 5. janúar. Sundmenn í eldri hópum (Framtíðarhópur,...
Arnór, Davíð og Theodór skrifa undir samninga
Þeir Arnór Svansson, Davíð Guðlaugsson og Theodór Guðni Halldórsson skrifuðu undir leikmannasamninga við Njarðvík í kvöld. Þeir Arnór og Davíð voru fastamenn í meistaraflokki sl....
Tvö íslandsmet og frábær frammistaða
Aðventumótið var frábær helgi fyrir ÍRB sundmenn. Tæplega 90 sundmenn kepptu á mótinu og metin og bætingarnar skiptu hundruðum.; Það er ljóst að núna er...
Lið vinna saman
Síðasta laugardag var haldinn sameiginlegur æfingadagur hér í lauginni okkar þar sem sundmenn frá ÍRB, Akranesi og Aftureldingu æfðu saman. Þjálfararnir Kjell (yfirþjálfari á Akranesi)...
Framtíðarhópur stóð sig vel á Gullmóti KR
Ungu og efnilegu sundmennirnir okkar í Framtíðarhópi stóðu sig vel á Gullmóti KR. Krakkarnir voru með mjög flottar bætingar á tímunum sínum og stóðu þau...
RIG úrslit
Í ár fór aðeins einn sundmaður frá ÍRB á Reykjavíkurleikana en það var hún Erna Guðrún Jónsdóttir.; Erna vann gull í sínum aldursflokki í 400...

