Sund
Steindór Gunnarsson ráðinn yfirþjálfari Sundráðs ÍRB
Eins og flestum er kunnugt verða breytingar hjá okkur í Sundráði ÍRB í haust. Anthony Kattan sem verið hefur yfirþjálfari hjá okkur síðastliðinn 5 ár...
ÍRB með flest verðlaun á ÍM50
Árangur ÍRB frá því á ÍM50 2014 á síðasta ári setti markið hátt fyrir liðið þar sem árangurinn þá var sá besti í langan tíma....
Þrjár vikur í Landsbankamót og minna en 10 vikur í AMÍ
Nú þegar aðeins þrjár vikur eru í Landsbankamótið og lokahófsins okkar styttist hratt í lok tímabilsins.; Tímabilið endar við Landsbankamót hjá sprettfiskum og niður en...
ÍM 50 eftir þrjár vikur
Í dag eru bara þrjár vikur og 32 æfingatækifæri eftir fyrir ÍM50.; Í ár er þemað:; Árangur minn endurspeglast í því sem ég ákveð að...
SH mót um helgina
Um næstu helgi keppa elstu sundmenn okkar á Actacvis móti SH í undirbúningi þeirra fyrir ÍM50.; Upplýsingar er að finna hér: http://www.sh.is/id/1000431...
6 vikur í ÍM50-ertu að æfa vel?
Nú þegar aðeins 6 vikur eru þangað til ÍM50 byrjar eiga sundmenn að hugsa um markmið sín. Þegar markmiðin hafa verið sett er næsta spurning...
Vormót Fjölnis í Laugardalslaug um helgina
Um helgina keppa Sprettfiskar, Flugfiskar, Sverðfiskar, Háhyrningar, Úrvalshópur og Landsliðshópur á Vormóti Fjölnis.; Upplýsingar um mótið er að finna hér á upplýsingasíðu mótsins; Úrslit og...
Lið vinna saman
Síðasta laugardag var haldinn sameiginlegur æfingadagur hér í lauginni okkar þar sem sundmenn frá ÍRB, Akranesi og Aftureldingu æfðu saman. Þjálfararnir Kjell (yfirþjálfari á Akranesi)...
Flottur æfingadagur hjá ungum sundkrökkum
Síðasta laugardag var haldinn flottur æfingadagur fyrir unga sundmenn í þeim tilgangi að undirbúa þau fyrir mótið næstu helgi.; Markmiðin voru tvö. 1) Að verða...
1 vika til stefnu!
Nú er bara ein vika, 7 dagar, 168 tímar eða 10080 mínútur eftir þar til við leggjum af stað á Akureyri og lokaundirbúningur er í...

