Sund
ÍM 50 eftir þrjár vikur
Í dag eru bara þrjár vikur og 32 æfingatækifæri eftir fyrir ÍM50.; Í ár er þemað:; Árangur minn endurspeglast í því sem ég ákveð að...
Gott prufurennsli á SH mótinu
Um helgina var Actavis mót SH og kepptu þar elstu sundmenn okkar. Allir völdu sér grein til þess að synda með það markmið að skoða...
Ármannsmót um helgina
Um helgina keppa flestir sundmenn ÍRB á Ármannsmóti í Reykjavík. Þetta er frábært hratt mót í stuttri laug á miðju 50 m tímabili og hentar...
Páskafrí yngri hópa
Páskafrí yngri hópa, Háhyrninga og yngri, hefst á mánudaginn. Æfingar byrja aftur á miðvikudeginum eftir páska.; Eldri hópar fá upplýsingar um æfingar yfir páskana hjá...
ÍM50 eftir tvær vikur
Þegar aðeins 14 dagar eru eftir þar til ÍM50 hefst eru sundmenn komnir í lokaundirbúning fyrir mikilvægasta 50 m mót tímabilsins á Íslandi.; Þemað í...
Fjör á páskamóti
Um 140 sundmenn kepptu á Páskamóti ÍRB síðasta miðvikudag. Krakkarnir kepptu allir í 25 m greinum, fengu páskaegg að lokinni keppni og 10 ára og...
Margvísleg markmið á Ármannsmóti
Góð þátttaka var á Ármannsmótinu í ár og voru mótshlutar nokkuð langir. Sundmenn voru þó þolinmóðir, nutu samverunnar og náðu góðum tímum. Þjálfararnir stóðu sína...
Steindór Gunnarsson ráðinn yfirþjálfari Sundráðs ÍRB
Eins og flestum er kunnugt verða breytingar hjá okkur í Sundráði ÍRB í haust. Anthony Kattan sem verið hefur yfirþjálfari hjá okkur síðastliðinn 5 ár...
ÍRB með flest verðlaun á ÍM50
Árangur ÍRB frá því á ÍM50 2014 á síðasta ári setti markið hátt fyrir liðið þar sem árangurinn þá var sá besti í langan tíma....
Þrjár vikur í Landsbankamót og minna en 10 vikur í AMÍ
Nú þegar aðeins þrjár vikur eru í Landsbankamótið og lokahófsins okkar styttist hratt í lok tímabilsins.; Tímabilið endar við Landsbankamót hjá sprettfiskum og niður en...

